Kristinn eða darwinisti?

Víðsvegar þá hefur því verið fleygt fram að Breivik er kristinn hægri maður en það þarf að útþynna orðið kristinn út í ekki neitt ef það á að eiga við Breivik.  Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð, biður ekki bænir og telur að vísindin eiga að ráða en ekki Biblían.  Það væri óskandi að láta ekki draum Breivik rætast með því að veita hans boðskap og orðum athygli en það er lítið hægt að gera við því núna.  Eins ömurlegt það er að gefa ófreskjunni orðið þá þarf maður víst að reyna að læra af reynslunni og hvað það er sem rekur menn í að gera svona ódæði.

Anders Behring Breivik
As for the Church and science, it is essential that science takes an undisputed precedence over biblical teachings. Europe has always been the cradle of science, and it must always continue to be that way. Regarding my personal relationship with God, I guess I'm not an excessively religious man. I am first and foremost a man of logic

 Enn frekar þegar kemur að því hvernig fyrirmyndar samfélagið á að vera þá segir Breivik þetta:

http://www.kevinislaughter.com/wp-content/uploads/2083+-+A+European+Declaration+of+Independence.pdf
Q: What should be our civilisational objectives, how do you envision a perfect
Europe
A: “Logic” and rationalist thought (a certain degree of national Darwinism) should be the
fundament of our societie

Punkturinn hérna er að Breivik er ekki kristinn og Biblían er ekki hans leiðarljós varðandi hvernig maður á að hegða sér. Sömuleiðis er ég ekki að segja að ef einhver aðhyllist þróunarkenninguna að þá mun viðkomandi gera svona eða þykja þetta í lagi.

Hvort að Breivik er darwinisti eða ekki, veit ég ekki en það ætti að vera alveg á hreinu að Breivik er ekki kristinn og Biblían er ekki hans leiðarvísir í lífinu.

Lexían frá þessu tel ég vera að slæm hugmyndafræði plús vondir einstaklingar er mjög hættuleg blanda. 


mbl.is Vildi breyta stjórnmálunum með ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júlí 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband