Er Google að stuðla að einangrun?

Ég horfði á skemmtilegan fyrirlestur á TED í gær sem fjallaði um það sem er að gerast á mörgum vefum eins og t.d. google, amazon, yahoo news, youtube og fleirum.  Vefirnir nota flókna leitar algrím til að læra á sérhvern notanda til að láta hann fá efni sem talið er líklegt að hann vilji skoða.  Persónulega hef ég haft gaman af þessu þar sem ég er oft að rekast á bækur og myndir sem ég vissi ekki af en voru mjög áhugaverðar fyrir mig.  Hættan aftur á móti sem skapast er að maður getur byrjað að lifa í heimi út af fyrir sig. Þar sem maður rekst ekki á upplýsingar sem eru mikilvægar af því að þær eru filteraðar út af svona tölvu algrímum.  Ég held að við erum ekki komin á þann stað að google stuðli að einangrun með því að filtera út upplýsingar, kannski bara mín vanþekking en ég er sammála því að hættan er til staðar.

Mjög forvitnilegt efni: http://www.ted.com/talks/eli_pariser_beware_online_filter_bubbles.html


mbl.is Milljarður „googlaði" í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband