Darwinismi órökrétt trú fyrir 50 árum og ekkert hefur breyst

Hérna er skemmtilegur bútur úr bókinni Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution  eftir George Sim Johnston.

George Sim Johnston, Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution (OSV, 1998), p. 22.
Around 1959, the centenary year of he publication of the Origin, when neo-Darwinian triumphalism was at its height, a very astute philosopher named Marjorie Grene wrote an essay entitled “The Faith of Darwinists.” [Encounter 74 (November 1959), 48.]  She observed that all the Darwinian books she had read violated a rule of logic by assuming the truth of what they were claiming to prove. And she was struck by how the theory of evolution can seem so certain to the Darwinian faithful, while being so obviously flawed to a philosopher on the outside like herself Little has changed in the past forty years.  In fact, with the collapse of Marx and Freud, the intellectual establishment now clings to Darwinism with even greater fervor. It is their creation myth. And it is not clear how it will finally be retired.

Grene að mínu mati hittir naglinn alveg á höfuðið, darwinistar gefa sér þær forsendur að þeirra trú sé sönn og bulla endalaust á þeim grunni og sjá ekkert órökrétt við loftkastalann sem þeir búa í. Finnst ekkert órökrétt við þaðað dauð efni raða sér í langa röð af merkjum og síðan gefa þessi efnum meiningu. Þeir trúaþví að efni sem hafa ekki vit né vilja hafi getað sett saman gífurlega flókin tæki sem nema ljós og síðan hafa búið til tölvu sem kann að lesa þessi merki og rétta meðvitundinni þau og meðvitund skilur hvað merkin þýða.  Þetta er svo mikil kraftaverka trú að það að láta eld falla af himni ofan eða kljúfa Rauðahafið virðist vera tiltuglega lítilfjörlegt.

Þessi sköpunarsaga guðleysingja er út frá skynsemi og út frá gögnum í dauðakippunum. En það eru mörg trúarbrögð sem neita að deyja þótt þau séu augljóslega ekki rétt. Þegar menn vilja halda einhverju á lífi þá finna þeir leiðir til þess, þegar menn vilja að eitthvað sé satt þá er eins og skynsemin neyðist til að draga sig í hlé og vona að einhver muni einhvern tíman kalla á hana aftur.


Bloggfærslur 9. maí 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband