1. Hvernig varð lífið til?

OriginOfLifeÁ næstu dögum mun ég fara yfir nokkrar af þeim spurningum sem sérhver vitsmunalega sáttur guðleysingi ætti að vilja hafa svör við.  Þetta mun vera lauslega þýtt frá creation.com, af þessu skjali hérna: http://creation.com/images/pdfs/flyers/15-questions-for-evolutionists-s.pdf 

Þróunarsinninn Paul Davies viðurkenndi, "Nobody knows how a mixture of lifeless chemicals spontaneously organized themselves into the first living cell.". Andrew Knoll, prófessor í líffræði við Harvard sagði "we don't really know how life originated on this planet". Minnsta fruma þarf að minnsta kosti nokkur hundruð prótein.  Miðað við stjarnfræðilegu líkurnar á því að eitt prótein í röð sem lífið þarf þá höfum við góða ástæðu til að hafna að eitt slíkt prótein gæti myndast í alheimin sem er jafn stór og gamall og þróunarsinnar trúa að okkar alheimur sé. 

Þannig að, hvernig gat líf myndast sem þarf mörg hundruð prótein án þess að hönnuður kæmi þar nálægt?


Bloggfærslur 26. maí 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband