Ný rannsókn sem birtist í tímaritinu "The Open Evolution Journal"* lýsti alvarlega vandamáli við þeirri þróunartrú að frum agnir urðu að frum mönnum. Þeir kölluðu vandamálið "The mutation protection paradox".
Rannsóknirnar leiddu í ljós að bæði í lifandi verum og í tölvu forritum þá eru villu greining og meðhöndlunar kerfi sem hafa umsjón yfir afritunartöku gagna. Þessi kerfi verða að vera til staðar til að viðhalda gagna heilindum en án þeirra þá yrðu gögnin fljótlega spillt og gagnslaus vegna villna.
Kóðaðar upplýsingar eru geymdar á skipulagðan hátt í set sem við köllum "bæti" í tölvu kóða en í "codons" í DNA lifvera. Þessi kóði þolir einhverjar stökkbreytingar en það er takmark fyrir því. Rannsóknin sýndi fram á að þessar stökkbreytingar verða að vera innan marka þess sem villu-leiðréttinga kerfið ræður við annars hrynur forritið eða lífveran verður alvarlega sködduð.
Forrit nota margvígslegar aðferðir til að passa að gögnin skemmist ekki, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Error_detection_and_correction
Flestar aðferðanna eru ágætlega sniðugar eins og að leggja saman tölulegt gildi upplýsinganna og geyma þær og síðan athuga hvort að það stemmi ekki. Ef síðan eitthvað kemur upp á þá er hægt að bregðast við því eins og t.d. að ná í afrit sem er þá vonandi ílagi.
Villu meðhöndlunar og leiðréttingar mekanismi lifandi vera er miklu snjallari og flóknari en hefur sömu markmið. Höfundar greinarinnar benda á að í lifandi verum, ef að DNA basi-samsvarar "bæti" í tölvukerfum- stökkbreytist þá er það stundum leiðrétt með því að leita að sömu upplýsingum annars staðar í frumunni. Mekanisminn sem leitar uppi villur og leiðréttir er mjög skilvirkur, aðeins nokkur ensím geta bætt við heilu köflunum af DNA en nokkur hundruð ensíma vinna hörðum höndum að greina og leiðrétta stökkbreytingar.
Ástæðan fyrir því að þessi mekanismi er vandamál ( fyrir utan hið augljósa ) er að þróun frá einfrömungi yfir í einstaklinga eru ýmislegar stökkbreytingar þar sem heilu kaflarnir af nýjum upplýsingum. En málið er að þessi villuleiðréttinga mekanismi berst á móti þannig breytingum! Svo til þess að þróunin geti haldið áfram þá þarf að slökkva á þessum mekanisma en án þessa mekanisma þá fyllist allt af villum sem skaðar lífveruna. Þess vegna fékk þetta heitið "stökkbreytinga verndunar þversögnin".
Kóðaðar upplýsingar í lifandi verum lætur það líta út fyrir svo að þær voru forritaðar þannig að þær berjast á móti breytingum á DNA sem skaðar lífveruna. Því miður fyrir þróunarkenninguna þá eru þetta einmitt breytingarnar sem þarf til að breyta frumu í forritara. Þróunarsinnar hafa ekki enn fundið neina raunhæfa lausn á þessu vandamáli en fyrir sköpunarsinna þá er þetta engin þversögn eða vandamál, þetta er eins og undirskrift skaparans.
* DeJong, W. and H. Degens. 2011. The Evolutionary Dynamics of Digital and Nucleotide Codes: A Mutation Protection Perspective. The Open Evolution Journal. 5: 1-4.
Mjög lauslega þýtt frá: Can Evolution Hurdle the 'Mutation Protection Paradox'?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 11. maí 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar