Gjald kærleikans

RingBookÍmyndaðu þér að vera viðstaddur brúðkaup og þegar brúðarvalsinn er spilaður kemur brúðurin inn snöktandi og brúðguminn er fyrir aftan hana og hann heldur á byssu.  Síðan þegar presturinn spyr hvort hún vilji giftast brúðgumanum þá beinir hann byssunni að höfði hennar og hún segir "já".

Ást sem er fengin með valdi hefur annað nafn og það er nauðgun. Það sem gefir já svarinu gildi, það sem gerir það raunverulegt er að brúðurin getur sagt nei en hún velur vegna raunverulegs kærleika að segja já.

Gjaldið fyrir kærleikan er möguleikinn á því að hafna honum. Gjaldið við þennan frjálsa vilja að elska er tilvist valmöguleikans að hata. Ég trúi því að við lifum í heimi þar sem við fáum tækifæri til að lifa og velja hvort við viljum lifa og elska skaparann eða ekki.  Ef maður velur að hafna skaparanum þá er maður að hafna kærleikanum og lífinu því að Guð er uppspretta kærleikans og lífsins.  Ef maður aftur á móti velur líf með Guði þá býður manns eilíft líf þar sem þjáningar, illska, sjúkdómar og dauði er ekki til.


Bloggfærslur 18. apríl 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband