28.3.2011 | 22:31
Viðgerða kolkrabbinn inn í þér
Sirka tíu sinnum á dag þá brotnar DNA inn í frumu líkama okkar í báða enda. Þetta getur verið stórhættulegt. Ef það er ekki gert við það hratt og örugglega þá geta alvarlegir sjúkdómar eins og krabbamein þróast. En, við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að sá sem bregst fyrst við þessu er prótein sem minnir helst á kolkrabba. Þetta prótein vefur sig um svæðið sem er bilað og nær í alla þá hluti sem þarf til að gera við DNA-ð. Svona verkfræðilegir loftfimleikar eru byrjaðir að koma sífellt betur í ljós í rannsóknum okkar á hinum örsmáa heimi frumunnar.
Frétta tilkynning hjá Scripps Research fjallaði um þetta, til að sjá umfjöllun um þetta: Structure of DNA Repair Complex Reveals Workings of Powerful Cell Motor
Vísindamennirnir vildu finna út hvernig þetta prótein ( MRN ) færi að þessu, eða eins og þeir orðuðu það:
can repair DNA in a number of different, and tricky, ways that seem impossible for standard issue proteins to do,
Þessi prótein eru dýnamísk með mörgum hreyfanlegum hlutum eins og t.d. mótori sem er merkilega sveigjanlegt prótein sem geta breytt um lögum og jafnvel snúist mismunandi eftir því verkefnið krefðist. Svona lýsa þeir hvernig þetta virkar og hvernig það minnir á kolkrabba:
http://www.scripps.edu/news/press/20110325tainer.html
The scientists say that the parts of the complex,
when imagined together as a whole unit, resemble an octopus: the
head consists of the repair machinery (the Rad50 motor and the Mre11
protein, which is an enzyme that can break bonds between nucleic acids) and the
octopus arms are made up of Nbs1 which can grab the molecules
needed to help the machinery mend the strands
Alveg magnað að hugsa út í þetta og lýsingarnar halda áfram og minna á mjög fullkomna verksmiðju:
http://www.scripps.edu/news/press/20110325tainer.html
When MRN senses a break, it activates an alarm telling the cell to shut down division until repairs are made.
Then, it binds to ATP (an energy source) and repairs DNA in three different
ways, depending on whether two ends of strands need to be joined together or
if DNA sequences need to be replicated. The same complex has to decide the
extent of damage and be able to do multiple things, [John] Tainer [Scripps
Research Professor] said. The mystery was how it can do it all.
Að hluta til þýtt héðan, sjá: http://creationsafaris.com/crev201103.htm#20110327b
Það er enn meira þarna sem gefur manni enn meiri ástæðu til að ætla að mjög gáfaður hönnuður er á bakvið þetta allt saman. Náttúran sýnir okkur snilld Guðs sem hönnuðar eins og þetta dæmi sannar en Biblían sýnir okkur persónu Guðs. Alveg eins og DNA getur bilað inn í frumum líkamans þá getur eitthvað skemmst inn í okkur en góðu fréttirnar eru þær að Guð hefur gert leið til þess að laga okkur og útbúið heim sem við getum fengið að lifa í ef við iðrumst og setjum traust okkar á son Guðs, Jesú Krist.
Bloggfærslur 28. mars 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar