Víngarður Nóa fundinn?

wine_pressRannsóknar hópur fann nýlega forna vínpressu stutt frá Ararat fjalli en samkvæmt 1. Mósebók 9. kafla þá eftir Nóa flóðið þá plantaði Nói vínekru.  Skemmtilegt að elstu leyfar af vínekru skuli finnast þarna þó að auðvitað er engin leið að vita fyrir víst að um víngarð Nóa er að ræða.

Hérna er fjallað um þennann fund:

  • Maugh II, T. H. Ancient winery found in Armenia. Los Angeles Times. Posted on latimes.com January 11, 2011, accessed January 11, 2011.
  • Barnard, H. et al. Chemical evidence for wine production around 4000 BCE in the Late Chalcolithic Near Eastern highlands. Journal of Archaeological Science. Published online before print, November 30, 2010.

Bloggfærslur 1. mars 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband