28.2.2011 | 10:07
Lifandi steingervingar - viðtal við Carl Werner
Ég rakst á áhugaverða grein um lifandi steingervinga sem mig langar að fjalla aðeins um. Greinin er viðtal við doktor Carl Werner sem hefur rannsakað lifandi steingervinga síðustu fjórtán ár. Werner hafði aðallega einbeitt sér að setlögum með risaeðlum í. Um það sem hann fann hafði Werner þetta að segja:
http://creation.com/werner-living-fossils
We found fossilized examples from every major invertebrate animal phylum living today including: arthropods (insects, crustaceans etc.), shellfish, echinoderms (starfish, crinoids, brittle stars, etc.), corals, sponges, and segmented worms (earthworms, marine worms).
The vertebratesanimals with backbones such as fish, amphibians, reptiles, birds and mammalsshow this same pattern
Sem sagt, mikið af þeim tegundum sem lifa með okkur í dag finnast þarna og hafa sama sem ekkert breyst frá því að risaeðlur voru uppi. Werner nefnir fleiri dæmi um dýr sem þetta á við:
http://creation.com/werner-living-fossils
"Contrary to popular belief, modern types of birds have been found, including: parrots, owls, penguins, ducks, loons, albatross, cormorants, sandpipers, avocets, etc. When scientists who support evolution disclosed this information during our TV interviews it appears that they could hardly believe what they were saying on camera.
Hvað með spendýr?
Werner hafði þetta að segja um spendýr meðal risaeðlanna:
Few are aware of the great number of mammal species found with dinosaurs. Paleontologists have found 432 mammal species in the dinosaur layers; almost as many as the number of dinosaur species. These include nearly 100 complete mammal skeletons
Sem sagt, 432 tegundir af spendýrum hafa fundist í setlögum sem geyma risaeðlur. Þegar kom að plöntum þá voru fjöl mörg dæmi af plöntum sem finnast sem steingervingar meðal risaeðlanna og eru til í dag og hafa lítið sem ekkert breyst.
Þetta eru akkúrat það sem maður myndi búast við að finna ef að Guð skapaði heiminn eins og Biblían segir frá og sömuleiðis að heimurinn fórst í flóði. Fyrir mitt leiti afskrifar þetta þróunarkenninguna en þeir sem aðhyllast hana eru orðnir mjög góðir í því að teygja kenninguna til að geta höndlað alls konar staðreyndir sem ættu að afskrifa hana.
Margt fleira áhugavert kemur fram í greininni svo ég vil hvetja fólk að lesa hana, sjá: http://creation.com/werner-living-fossils
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 28. febrúar 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar