13.2.2011 | 19:44
Eru tilviljanir líklegar til að forrita gagna þjöppunar reiknirit?
Augu okkar hafa í kringum 126 ljósnema í hvoru auga, 120 miljónir ljósnema sem kallast stafir og í 6 miljón ljósnema sem kallast keilur. Ef að sérhver svona ljósnemi táknar einn pixel þá þýðir það upplausn upp á 252 mega pixles. Myndavélin mín ég held að sé alveg ágæt er með upplausn upp á 7.2 mega pixles svo greinilegt að hún er langt frá þeirri upplausn sem augun bjóða upp á. Hafa síðan í huga að þetta eru hreyfimyndir svo þetta er alveg gífurlegt gagna magn.
Svo, hvernig ræður heilinn við þetta ógurlega magn af gögnum? Svarið við því birtist í grein í Science Daily með titilinn: JPEG for the Mind: How the Brain Compresses Visual Information eða "Jpg fyrir hugann, hvernig heilinn þjappar sjónræmum upplýsingum".
Það var einn kúrs í mínu námi þar sem við þurftum að læra aðeins um hvernig á að þjappa gögnum. Við þurftum að skrifa forrit sem tók texta skrá og þjappaði henni og notuðum nokkrar aðferðir til þess. Eitt reikniritið hét Burrows-Wheeler sem í rauninni þjappaði ekki neinu heldur endurraðaði gögnunum þannig að það væri hægt að ná betri þjöppun.
Vegna þessa þá vakti þessi grein athygli mína og margt forvitnilegt sem þar kom fram, t.d. sögðu þeir þetta:
JPEG for the Mind: How the Brain Compresses Visual Information
Computers can beat us at math and chess, said [Ed] Connor [Johns Hopkins], but they cant match our ability to distinguish, recognize, understand, remember, and manipulate the objects that make up our world. This core human ability depends in part on condensing visual information to a tractable level. For now, at least, the .brain format seems to be the best compression algorithm around
Besta reiknirit sem við vitum um? Það er alveg magnað. Ég er nokkuð viss um að hver sá sem hefur forritið þjöppunar reiknirit á erfitt með að trúa því að tilviljanakenndar breytingar á DNA gæti búið til reiknirit sem er betra en það sem við höfum getað sett saman; hafandi í huga að það sem við höfum í dag er mikil vinna margra einstaklinga sett saman en samt er þetta sem heilinn notar miklu betra.
Þannig að mitt svar er að tilviljanir eru ekki líklegar til að forrita svona reiknirit, get hreinlega útilokað það sem svar sem er í boði. Lang rökréttasta svarið er að sá sem bjó þetta til, er miklu gáfaðri en við. Rökrétta, vísindalega svarið er að þetta var hannað af vitrænum hönnuði eða forritara og mín trú er að þessi hönnuður er Guð Biblíunnar.
Bloggfærslur 13. febrúar 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar