14.12.2011 | 10:40
ADRA - innsöfnun fyrir börn í Kambódíu
Síðasta sunnudag þá tók ég þátt í innsöfnun ADRA sem er hjálparstarf aðventista. ADRA er með stærstu einka hjálparsamtökum heims og starfa í 125 löndum. Til að gefa smá hugmynd um stærðargráðuna þá árið 2004 þá aðstoðaði ADRA 24 miljónir manna með meira en 159.000.000 dollara.
Ég get ekki neitað því að ég er stoltur af ADRA, finnst þetta frábært starf. Eitt sem ég er t.d. ánægður með er að nærri allt starf ADRA er byggt á sjálfboðavinnu sem þýðir að nærri því allt sem gefið er rennur til hjálparstarfsins eða um 90%. Krakkarnir sem eru að ganga í hús þessa dagana fá t.d. engan pening fyrir það svo endilega ef einhver þeirra bankar upp á hjá þér þá taktu vel á móti þeim.
Verkefnið sem núna er verið að safna fyrir er til að hjálpa börnum í Kambódíu og sporna við mannsali á þeim. Við tölum um að það sé kreppa hérna á Íslandi en það virkar óskaplega eigingjarnt því það er ekki eins og fólk á Íslandi er að selja börnin sín til að geta lifað af. Samt sem áður þá renna 20% af því sem safnað er til hjálparstarfsins Alfa sem hjálpar fjölskyldum á Íslandi því það er líka fólk á Íslandi sem þarf á hjálp að halda.
Það var skemmtileg reynsla að ganga svona í hús og biðja fólk um að styrkja starfið. Lang flestir tóku vel á móti manni og það safnaðist heilmikið. Alltaf inn á milli fólk sem maður var greinilega að trufla og margir þreyttir á öllum þessum söfnunum sem er alveg skiljanlegt. Maður verður auðvitað að velja og hafna. Samt, þegar maður velti fyrir sér eymdinni sem þessi börn glíma við þá virkaði ríkidæmið sem maður sá virkilega ógeðfellt og manns eigið dekur fyrir sjálfan sig virkaði frekar andstyggilegt.
Hérna er síða sem svarar helstu spurningum um ADRA: http://www.adra.org/site/PageNavigator/about_us/faqs_donor
Fyrir þá sem vilja styrkja ADRA þá geta þeir millifært á reikning ADRA: Kt. 410169-2589 Banki 101 - Höfuðbók 26 - Reikningsnúmer 130
![]() |
Mansal upprætt í tælenskum ferðamannabæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. desember 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar