Hver segir Biblían Ísrael vera?

Sú trú að spádómar Gamla Testamentisins hafi og eigi eftir að uppfyllast í nútíma Ísrael hefur verið stórt hlutverk í að mynda þá stöðu sem er núna.  Gyðingar sem þjóð hafa auðvitað rétt til að vernda sig og eiga rétt á að fá að lifa í friði sem ég trúi að sé þeirra heitasta ósk.  Heitasta ósk forseta Írans virðist aftur á móti vera að tortýma Ísrael og Guð forði okkur frá þeim hörmungum ef að það fer allt í bál og brand á þessu svæði.

Langar að benda á fyrirlestur þar sem útskýrt er að Ísrael Gamla Testamentisins er ekki lengur þjóðin Ísrael heldur tók Jesú við þessu hlutverki. Ísrael var fulltrúi Guðs á jörðinni en féll marg oft og hætti að vera fulltrúi Guðs en Jesú tók það hlutverk að sér. Ég er alveg viss um að margir munu skilja allt þetta ástand og mikið af Nýja Testamentinu á allt annan hátt ef þeir horfa á þennan fyrirlestur.


mbl.is Líkir Ísrael við nýra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband