Hvað með Mormónsbók?

gudbrands_biblia_110103Þetta er erfitt mál, þótt það sé ekki mannréttindarbrot að gefa Nýja Testamentið í skólum þá virkar það eins og að þá hlýtur að vera í lagi fyrir alls konar trúfélög að dreifa sínum trúarritum í skólum. Ættu þá ekki Vottarnir að fá að koma mánaðarlega með Varðturninn og dreifa honum?

Ég tel að það sé best að banna stjórnmálaflokkum og trúfélögum að dreifa sínum ritum í skólum. Held einfaldlega að það sé farsælasta ákvörðunin.

Aftur á móti þá hefur okkar heimshluti mótast gífurlega mikið af Biblíunni svo fáfræði á henni er raunveruleg fáfræði á sögu mannkyns, fáfræði á því sem mótaði menningu okkar og heimspeki. Út frá því teldi ég eðlilegt að Biblían væri ein af þeim bókum sem allir nemendur ættu að eiga eintak af. Ekki bara Nýja Testamentinu því að það er sífelt að vísa í Gamla Testamentið svo menn geta ekki skilið Nýja Testamentið almennilega án þess að hafa Gamla Testamentið líka.


mbl.is Gjöf NT ekki brot á mannréttindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. nóvember 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband