Kraftaverk í Búlgaríu

Heyrði þessa sögu frá vinkonu minni sem býr í Búlgaríu.

Eva-BulgariaFyrir sirka þremur vikum síðan var maður í Aðvent kirkjunni í Búlgaríu að keyra Evu, 13. ára dóttur sinni og vinkonu hennar heim. Eva sést á myndinni hérna til hægri.  Þegar hann var að keyra þá missti hann meðvitund og ók út af og beint á tré. Vinkonan var sofandi í bílnum og hún slapp við meiðsl en maðurinn og dóttir hans misstu meðvitund. Í heilar tvær vikur var Eva meðvitundarlaus á borgarspítalanum í Dobrich og ástand hennar mjög alvarlegt. Heilarit sýndi enga virkni heilans og læknarnir sögðu litlar líkur á að hún myndi lifa af.

Móðir Evu bað um kraftaverk og bað fólk í kirkjum Búlgaríu að sameinast í bæn þar sem beðið væri fyrir kraftaverki. Ákveðið varð halda bænastundina 5. nóvember, klukkan ellefu. Þegar stundin rennur upp þá situr móðirin við rúm Evu og verður vitni að kraftaverki, Eva fær meðvitund og biður um að fá eitthvað að borða. 

Það er engin spurning að Guð heyrir enn bænir og gerir kraftaverk á okkar tímum eins og á tímum Biblíunnar.


Bloggfærslur 15. nóvember 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband