Nóbelsverðlaunin - það er eitthvað að

Nobel-Peace-Prize-medal-002Ég rakst a grein sem gagnrýndi hverjum hefði verið veitt Nóbelsverðlaunin i eðlisfræði sem mér finnst ahugaverð, sjá: A Nobel prize in Physics for what?

Persónulega finnst mer eitthvað undarlegt í gangi fyrst að Bob Dylan var sniðgenginn fyrir einhvern óþekktann rithöfund.

Annað dæmi sem gefur mér astæðu til að ætla að það er eitthvað ekki i lagi með það hvernig ákveðið er hverjir hljóta Nóbelsverðlaun er dæmi þar sem frumkvöðull MRI tækninnar fékk ekki Nóbelsverðlaunin. Tveir menn fengu Nóbelsverðlaunin fyrir þeirra starf að MRI tækninni en ekki frumkvöðullinn. Ástæðan var mjög líklega sú að frumkvöðullinn í MRI tækninni, Raymond Damadian er sköpunarsinni. Hérna er grein sem fjallar um þetta mál: The not-so-Nobel decision


mbl.is Grunur um Nóbelsleka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. október 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband