Eiga menn og apar sameiginlegan forföður?

chimpanzee-2Flestir kannast við þá staðhæfingu að apar og menn eru nærri því eins DNA eða í kringum 98% af DNA manna og apa sé eins og það sanni að menn og apar eiga sameiginlegan forföður.

Fyrst vil ég benda á það að rök fyrir sameiginlegum forföður eru ekki mótrök gegn Vitrænni hönnun. Vitræn hönnun segir aðeins að það eru hlutir í náttúrunni sem eru betur útskýrðir með vitrænni hönnun en blindum tilviljanakenndum breytingum á DNA og náttúruval.

En, rök fyrir því að menn og apar eiga sameiginlegan forföður eru rök gegn biblíulegri sköpun svo mér finnst ástæða fyrir mig að skoða þetta mál.

Til að setja mun á DNA í samhengi þá er gott að gera sér grein fyrir muninum sem er milli manna sem er í kringum 0,9%  sem þýðir munur upp á 27 miljón basa para.

http://www.evolutionnews.org/2011/09/critically_analyzing_the_argum051321.html
Looking at the latter article, if we add those amounts together and round up to about 27 million base pairs, that implies that only about 0.9% of the human genome is known to vary -- not 2%. This statistic is corroborated by the National Institutes of Health website which states "Human DNA consists of about 3 billion bases, and more than 99 percent of those bases are the same in all people

Þeirra heimild fyrir þessu kemur frá þessari grein hérna: http://genome.cshlp.org/content/21/6/830.abstract

Þegar kemur síðan að muninum á milli DNA simpansa og manna þá hafa erfðafræðingar fært rök fyrir því að munurinn er miklu meiri en þessi tvö prósent sem margir vísa í. Hérna útskýrir erfðafræðingurinn Richard Buggs af hverju þessi munur getur verið miklu meiri:

http://www.refdag.nl/chimpanzee_1_282611
To compare the two [human and chimpanzee] genomes, the first thing we must do is to line up the parts of each genome that are similar. When we do this alignment, we discover that only 2400 million of the human genome's 3164.7 million "letters" align with the chimpanzee genome -- that is, 76% of the human genome. Some scientists have argued that the 24% of the human genome that does not line up with the chimpanzee genome is useless "junk DNA." However, it now seems that this DNA could contain over 600 protein-coding genes, and also code for functional RNA molecules.

Looking closely at the chimpanzee-like 76% of the human genome, we find that to make an exact alignment, we often have to introduce artificial gaps in either the human or the chimp genome. These gaps give another 3% difference. So now we have a 73% similarity between the two genomes.

In the neatly aligned sequences we now find another form of difference, where a single "letter" is different between the human and chimp genomes. These provide another 1.23% difference between the two genomes. Thus, the percentage difference is now at around 72%.

We also find places where two pieces of human genome align with only one piece of chimp genome, or two pieces of chimp genome align with one piece of human genome. This "copy number variation" causes another 2.7% difference between the two species. Therefore the total similarity of the genomes could be below 70%.

Ef að þetta er rétt, að munurinn er í kringum 30% þá þýðir það mun upp á 949.410.000 DNA "stafi". Ef einhver telur að tilviljanir séu líklegar til að skrifa slíkt magn af upplýsingum sem breyta simpansa í mann þá bara vorkenni ég viðkomandi.

Það sem er kannski mikilvægast er að allt sem er líkt milli manna og apa er alveg eins hægt að útskýra með sameiginlegum hönnuði frekar en sameiginlegum forföður. Þar sem bæði menn og dýr lifa í sama heimi og borða svipaðan mat þá er ekki nema von að margt sé eins í okkur.

Ég tel að staðreyndirnar segi okkur að stökkbreytingar og náttúruval er algjörlega útilokað að sé það sem orskaði mannkynið og að gögnin benda frekar til þess að sá hinn sami sam hannði eðs skapaði dýrin, skapaði mannkynið líka.


Bloggfærslur 3. október 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband