Fréttirnar sem var ákveðið að sleppa

Er möguleiki að það sem stendur hérna sé satt? Sjá: http://gagnauga.is/index.php?Fl=Greinar&ID=173

Eitt af því sem mér finnst mjög athyglisvert ef satt er, er að það voru ótal mjög fjölmennar kröfugöngur út um alla Líbíu til stuðnings Gaddafi en það fór mjög lítið fyrir þeim í hinum almennu fjölmiðlum. 

 
http://gagnauga.is/index.php?Fl=Greinar&ID=173
The Cronicle Herald í Kanada greindi frá því síðast þann 14. ágúst að óháðar skoðanakannanir í Líbýu sýndu að 85% Líbýumanna og 2000 af 2335 ættbálkum landin, styddu Jamahiriya stjórnina og þjóðarleiðtogann Gaddafi. Erlendir erindrekar sem ennþá voru í Líbýu staðfestu við blaðið að niðurstöðurnar væru réttar (Riley-Smith, 15.08.2011).

Þessi niðurstaða þurfti ekki að koma á óvart. Frá upphafi uppreisnarinnar hafa ótal kröfugöngur átt sér stað í öllum bæjum þar sem lýst er yfir stuðningi við Jamahiriya stjórnina í Líbýu og andstyggð við aðgerðum Nató og uppreisnarmanna. Sú stærsta af þeim var kröfuganga meira en einni milljón manna í miðborg Trípólíborgar sem átti sér stað þann 1. júlí s.l. (Bukowski, 04.07.2011). Slíkar kröfugöngur voru haldnar vikulega í allri Líbýu allt fram til síðustu daga hernámsins í Trípolí. Fréttastofur vesturlanda hafa af einhverjum ástæðum valið að greina ekki frá þessum kröfugöngum. 

Hver sem sannleikurinn er þá er svakalegt að hugsa til þess að þeir sem stjórna fjölmiðlum geta ef þeir vilja drepið þúsundir og blekkt hvern þann sem þeir vilja. Við látum oft eins og greyið fólkið í Norður Kóreu veit ekkert hvað er að gerast í heiminum af því að stjórnvöld mata fólkið á hvaða lygum sem þau vilja en er möguleiki að slíkt gerist út um allan heim, bara á mismunandi máta?  Eitthvað til að hugsa um.
mbl.is Lík Gaddafis krufið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. október 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband