Var Gaddafi vondur?

Ég hef verið að lepja upp allar fréttir af Líbíu og Gaddafi nokkuð gagnrýnislaust en eftir spjall við nokkra vini þá áttaði ég mig á því að það væri önnur hlið á málinu. Kannski var Gaddafi ekki eins og vondur og menn vildu láta og að það væri önnur saga sem aðrir segja sem gæti verið sannleikurinn í málinu.  Eitt af því erfiðasta í þessu lífi er að greina lygi frá sannleika, líklegast munum við aðeins komast að hinu eina rétta á himnum og þangað til þurfum við að vaða í lygafeni í leit af vott af sannleika. Hérna eru nokkur myndbönd sem fjalla um hina hlið málsins.

 

 


mbl.is Segist hafa skotið Gaddafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Adam og Eva og öll litabrigði mannkyns

Margir hafa velt fyrir sér hvernig allur þessi fjölbreytileiki húðlita mannkyns gæti hafa komið frá einu pari fyrir u.þ.b. sex þúsund árum síðan. Ef menn eru kristnir þá hafa margir velt þessu fyrir sér og margir örugglega sett þetta á hilluna, þ.e.a.s. að maður finnur svarið seinna eða þetta er ekki nógu veigamikið til að hafa áhrif á trúna.  Ef menn eru ekki kristnir þá er þetta oft þröskuldur í að trúa að hin kristna von sé sönn.  Hérna er gott myndband frá Answers In Genesis sem útskýrir hvernig þetta er hægt út frá því sem við vitum nú um erfðafræðina.


Bloggfærslur 21. október 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband