To save a life

tosavealife_1052184.jpgÞessi frétt minnti mig á virkilega góða mynd sem ég sá um jólin, myndina "To save a life". Hérna er heimasíða myndarinnar, sjá: http://tosavealifemovie.com/

Myndin fjallar um ungan strák sem gengur mjög vel í lífinu. Er stjarna körfuboltaliðsins, er búinn að fá skólastyrk og inngöngu í virtan háskóla, vinsæll og með gullfallega kærustu. Dag einn fremur æsku vinur hans sjálfsmorð, vinur sem hann í rauninni hafnaði þegar hann byrjaði að vera vinsæll í skólanum.

Þessi mynd er gerð af kristnum einstaklingur og frá kristnu sjónarmiði en samt held ég að hún höfði til flestra. 

Það er fátt sorglegra en þegar einstaklingur tekur sitt eigið líf, sérstaklega þegar ástæðan er að viðkomandi upplifir að samfélagið hafnar honum og engum þykir vænt um hann. Hérna ættu allir kristnir að sjá ákveðna köllun til að bjóða upp á kærleiksríkt samfélag fyrir alla, sérstaklega þá sem minna mega sín.


mbl.is Hæddust að sjálfsvígsbréfi á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. janúar 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband