3.1.2011 | 14:32
Sagan af örkinni - 1
Fyrir nokkru var mér bent á grein sem bendir á það sem mörgum finnst ekki ganga upp þegar kemur að sögunni af Nóa og flóðinu sem við finnum í Biblíunni.
The Impossible Voyage of Noah's Ark
Ancient shipbuilding did achieve a considerable level of technological sophistication, so much so that marine archaeologists are divided over its history
Ég vitnaði aðeins í smá part af kafla sem hélt því fram að bygging arkarinnar væri ómöguleg. Gagnrýnin þarna virtist aðalega vera byggð á þeirri hugmynd að um var að ræða skip sem er hannað til að sigla því t.d. þá vitnar höfundurinn í skip sem fólk hefur verið að smíða í gegnum aldirnar. Málið er einfaldlega það að örkin var aðeins hönnuð til að fljóta, ekkert annað. Hún þurfti að vera stöðug og sterk en ekki hraðskreið eða lipur eða hvað annað sem menn reyna að ná fram þegar þeir smíða skip.
Meira um þetta hérna: How Could Noah Have Built the Ark All by Himself? og kannski enn frekar: Safety investigation of Noahs Ark in a seaway
Sömuleiðis, bara fyrir forvitnissakir þá hefur Answers in Genesis ákveðið að smíða örk í réttri stærð, sjá: http://arkencounter.com/
The Impossible Voyage of Noah's Ark
The needs of the animals.
Næsti kafli fjallar lauslega um þarfir dýranna. Vandamálið við þessa gagnrýni er að við vitum afskaplega lítið um þarfir þessara dýra. Við vitum í rauninni ekki nákvæmlega hvaða tegundir þarna voru því að dýrin hafa síðan þá aðgreinst í alls konar tegundir, margar hverjar hafa sér þarfir í dag en forfeður þeirra gætu hafa haft allt aðrar þarfir. Sömuleiðis þá eru erfiðleikarnir miklu minni ef um tiltulega ung dýr er að ræða en rökréttast hefði verið að hafa dýrin eins ung og hægt væri.
The Impossible Voyage of Noah's Ark
Problems for the builders.
Aðal gagnrýnin hérna er að þekkingar skortur en við auðvitað getum voðalega lítið vitað um þekkingu fólks á þessum tíma. Hérna þá falla menn oft í þá gildru að gera ráð fyrir að þróunarkenningin sé sönn og síðan dæma þessa sögu í Biblíunni út frá þeim forsendum. Út frá sköpun þá hef ég enga ástæðu til að ætla að Nói hafi verið eitthvað minna gáfaður en við erum í dag, í rauninni hef ég ástæðu til að ætla að hann og fólk almennt hafi verið töluvert gáfaðra. Síðan var Nói sömuleiðis alveg ágætlega gamall og menn geta lært töluvert á langri ævi og ævin hans Nóa var mjög löng.
God told the patriarch to coat the ark, both inside and out, all 229,500 square feet of it, with pitch, and, in fact, this was a common practice in ancient times. But when Noah hurried to the corner hardware store, the shelf was bare, for pitch is a naturally occurring hydrocarbon similar to petroleum
Þessi gagnrýni hérna gerir ráð fyrir því að orðið sem þarna er notað, sem var skrifað niður fyrir sirka 3500 árum síðan, þýði hið sama efni og við höfum í dag. Ég tel enga leið til að vita fyrir víst hvaða efni þarna var um að ræða og orðið sjálft þýðir aðeins "að hylja / þekja".
The Impossible Voyage of Noah's Ark
Finally, our farmer-turned-architect had to confront the gravest difficulty of all: in the words of A. M. Robb, there was an "upper limit, in the region of 300 feet, on the length of the wooden ship;
Aftur er hérna vandamálið í þeirri forsendu sem þeir gefa sér, sem er að um er að ræða skip til að sigla en ekki tank til að fljóta. Þeir sömuleiðis gefa sér að ekkert járn hafi verið notað en við getum ekki útilokað það.
Læt þetta duga í bili, það er nóg eftir og mörgum mun án efa telja mín svör ekki fullnægjandi en þetta verður að duga í bili.
3.1.2011 | 10:47
Góð verk á árinu 2011
Biblían ítrekar að þeir sem vilja lifa samkvæmt vilja Guðs eiga að leggja stund á góð verk. Gott dæmi um þetta:
Títusarbréf 2:14
Hann gaf sjálfan sig fyrir okkur til þess að hann leysti okkur frá öllu ranglæti og hreinsaði sjálfum sér til handa eignarlýð, kostgæfinn til góðra verka.
Í lögmáli Móse þá var það skylda allra að passa upp á hag ekkjunnar, munarleysingjana og útlendingana.
Þegar ég horfi yfir síðasta ár þá finnst mér góð verk ekki vera eitthvað sem einkenndi hvorki mitt líf né starf minnar kirkju. Þetta finnst mér alls ekki nógu gott og langar að þetta breytist. Ég veit kannski ekki af öllu sem var gert, ég veit t.d. af hóp sem gaf matargjafir fyrir jólin, hópur sem stóð að ókeypis námskeiðum og gerði upp hjól og gaf. Allt mjög gott en mér finnst eins og í velferða samfélagi eins og við lifum í þá er ekki svo augljóst hvernig maður getur látið gott af sér leiða.
Svo, mig langar að heyra hugmyndir, hvaða góðu verk gæti maður sem einstaklingur gert á þessu ári sem var að byrja og sömuleiðis hvað gæti kirkja eins og mín kirkja, lagt af mörkum til samfélagsins?
Bloggfærslur 3. janúar 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar