19.1.2011 | 12:56
Sagan af örkinni - sjóðandi höf
Þetta er áframhald af Sagan af örkinni - 2
Ein af rökunum sem greinin kom með voru þau að höfin yrði sjóðandi og þar af leiðandi hefði allt líf í þeim farist. Mér fannst þetta svo augljós strámaður að mér fannst ekki taka því að glíma við hann en ákvað svo að kannski væri einhver að taka þessi rök alvarlega.
The Impossible voyage of Noah's Ark
Finally, this tremendous explosion of energy would have transformed the seas into a boiling cauldron in which no life could possibly survive.
Í bókinni "Noah's Ark: A Feasibility Study" þá bendir höfundurinn á þær hita tölur sem þarna eru dregnar fram eru óraunhæfar miðað við gögn frá raunverulegum gosum. Síðan nefnir hann nokkra punkta sem gefur okkur ástæður til að ætla að höfin hafi ekki verið sjóðandi:
- Það er ekki ástæða til að ætla að öll þessi eldvirkni og kæling hafi öll gerst á einu ári, meðan flóðið átti sér stað. Gæti hafa dreifst yfir miklu lengra tímabil.
- Þegar flóð gerist neðansjávar þá myndast "húð" á hraunið sem einangrar hitann að töluverðu leiti og þá sérstaklega þegar um er að ræða mikið magn af hrauni.
- Moore sem kom með þessa svakalegu tölu, 3.65 octillion, gerir ráð fyrir því að hitinn dreifist hratt og jafn um hafið en við vitum að snúningur jarðar myndar afl sem getur viðhaldið mjög heitu vatni á tiltulega litlu svæði jafnvel áratugum saman.
- Útilokað að vita hve mikil eldvirkni er að um að ræða á flóð árinu, t.d. eyjar eins og Ísland mynduðust að öllum líkindum eftir flóðið
En það er samt þannig að aðstæðurnar hafa verið mjög slæmar og megnið af dýrunum í höfunum hefðu líklegast dáið sem er eitthvað sem steingervingarnir staðfesta. Það þurfti aðeins að hafa verið staðir í höfunum þar sem einhver dýr gátu lifað af hamfarirnar og ég sé ekki betur en slíkt er raunhæft og að höfin hefðu ekki þurft að vera sjóðandi vegna flóðsins.
19.1.2011 | 09:37
Hu er forseti Kína
Ég hef örugglega sett þetta inn áður en þetta kemur mér alltaf í gott skap.
![]() |
Hu heimsækir Bandaríkin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. janúar 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar