Hin Heilaga þrenning

trinity.pngFlest allar kirkjur aðhyllist kenninguna um heilaga þrenningu. Hver þessi kenning er, er ágætlega útskýrð í myndinni hérna til hægri.

Það sem þarna kemur fram er að Faðirinn er Guð en Faðirinn er ekki Jesú eða Sonurinn og að Jesú er Guð en Jesú er ekki Heilagur Andi á meðan Heilagur Andi er Guð.

Sumir vilja meina að þessi kenning hafi verið Kaþólskur uppspuni á fjórðu öldinni en það er ekki rétt því að þó nokkrir af kirkju feðrunum fyrir 400 e.kr. vörðu þessa hugmynd í þeirra ritum. Eitt slíkt dæmi er t.d. Tertullian skrifaði heila bók milli 100-200 e.kr. til að verja hugmyndina um heilaga þrenningu.

Tertullian ( Adv. Prax. 23; PL 2.156-7 )
"We define that there are two, the Father and the Son, and three with the Holy Spirit, and this number is made by the pattern of salvation...[which] brings about unity in Trinity, interrelating the three, the Father, the Son, and the Holy Spirit. They are three, not in dignity, but in degree, not in substance but in form, not in power but in kind. They are of one substance and power, because there is one God from whom these degrees, forms and kinds devolve in the name of Father, Son and Holy Spirit.

Þetta situr í mörgum og einn slíkur hópur af fólki kallar sig Votta Jehóva. Það er vel skiljanlegt því að hugmyndin um þrjár persónur í einni einingu eða einni veru er ekki eitthvað sem við höfum reynslu af. Við þurfum samt að hafa í huga að við sem takmarkaðar verur eigum ekki að gefa okkur það að við getum auðveldlega skilið eðli Guðs.

Hérna er grein sem færir rök fyrir því að Jesú er ekki Guð, sjá: http://www.heaven.net.nz/writings/trinity.htm

Aðal rök þessarar greinar og þeirra sem hafna heilagri þrenningu er að Jesú er sonur Guðs en ekki Guð sjálfur. Þeir vísa í endalaust mörg vers þessu til stuðnings. Það sem virðist fara fram hjá þeim í öllum þessu er að öll vers sem segja að Jesú sé sonur Guðs og þau vers þar sem kemur fram að Jesú talar um Guð faðirinn sem sinn Guð eru í rauninni ekki mótrök gegn kenningunni um heilaga þrenningu. Eina sem þessi vers sýna fram á er að Guð faðirinn er Guð og þegar Jesú gerðist maður þá gerði Hann sjálfan sig lægri en englanna og í því ástandi þurfti Hann á Guði að halda og ákalla.

Hebreabréfið 2:9
En vér sjáum, að Jesús, sem "skamma stund var gjörður englunum lægri," er "krýndur vegsemd og heiðri" vegna dauðans sem hann þoldi. Af Guðs náð skyldi hann deyja fyrir alla.

Það sem skiptir máli í þessari umræðu er einfaldlega það hvort að Biblían segir að Jesú sé Guð og ég tel hana gera það mjög skýrt.

Ég ætla að fara yfir þá guðlegu eiginleika sem Biblían segir að Jesú hafi sem ætti að sannfæra hvern sem er að Biblían kenni að Jesú sé Guð.

Jesú hefur alltaf verið til

“Jesus said to them, ‘Truly, truly, I say to you, before Abraham was born, I am.’”
John 8:58

"Now, Father, glorify Me together with Yourself, with the glory which I had with You before the world was.”
John 17:5

“For by Him all things were created, both in the heavens and on earth, visible and invisible, whether thrones or dominions or rulers or authorities-- all things have been created through Him and for Him. He is before all things, and in Him all things hold together.
Colossians 1:16-17

Jesú er óbreytanlegur

“Jesus Christ is the same yesterday and today and forever.”
(Hebrews 13:8

Jesú er almáttugur

“And Jesus came up and spoke to them, saying, ‘All authority has been given to Me in heaven and on earth.’”
Matthew 28:18

“He is before all things, and in Him all things hold together.”
Colossians 1:17

“For our citizenship is in heaven, from which also we eagerly wait for a Savior, the Lord Jesus Christ; who will transform the body of our humble state into conformity with the body of His glory, by the exertion of the power that He has even to subject all things to Himself.”
Philippians 3:20-21

“…and from Jesus Christ, the faithful witness, the firstborn of the dead, and the ruler of the kings of the earth To Him who loves us and released us from our sins by His blood-- and He has made us to be a kingdom, priests to His God and Father--to Him be the glory and the dominion forever and ever. Amen. BEHOLD, HE IS COMING WITH THE CLOUDS, and every eye will see Him, even those who pierced Him; and all the tribes of the earth will mourn over Him. So it is to be. Amen. ‘I am the Alpha and the Omega,’ says the Lord God, ‘who is and who was and who is to come, the Almighty.’"
Revelation 1:5-8

“…which He brought about in Christ, when He raised Him from the dead and seated Him at His right hand in the heavenly places, far above all rule and authority and power and dominion, and every name that is named, not only in this age but also in the one to come. And He put all things in subjection under His feet, and gave Him as head over all things to the church.”
Ephesians 1:20-22.

Jesú er alvitur

“But Jesus, on His part, was not entrusting Himself to them, for He knew all men”
John 2:24

"Now we know that You know all things, and have no need for anyone to question You; by this we believe that You came from God."
John 16:30

“…in whom are hidden all the treasures of wisdom and knowledge.”
Colossians 2:3

Jesú er alls staðar á öllum tímum

"For where two or three have gathered together in My name, I am there in their midst."
Matthew 18:20. (Christ can only be with any and all assemblies if he is omnipresent)

“…teaching them to observe all that I commanded you; and lo, I am with you always, even to the end of the age."
Matthew 28:20

 Jesú er skaparinn

Hebreabréfið 1:8
En um soninn: Hásæti þitt, ó Guð, er um aldir alda, og sproti réttvísinnar er sproti ríkis þíns.
9Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja.
10Og: Þú, Drottinn, hefur í upphafi grundvallað jörðina, og himnarnir eru verk handa þinna.
11Þeir munu farast, en þú varir. Allir munu þeir fyrnast sem fat,
12og þú munt þá saman vefja eins og möttul, um þá verður skipt sem klæði. En þú ert hinn sami, og þín ár taka aldrei enda.
13En við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt: Set þig mér til hægri handar, uns ég gjöri óvini þína að fótskör þinni?

John 1
3 All things came into being through Him, and apart from Him nothing came into being that has come into being.

Col. 1:16
For by Him all things were created, both in the heavens and on earth, visible and invisible, whether thrones or dominions or rulers or authorities -- all things have been created through Him and for Him"

Jesú viðheldur öllu sem til er

“He is before all things, and in Him all things hold together.”
Colossians 1:17

“And He is the radiance of His glory and the exact representation of His nature, and upholds all things by the word of His power When He had made purification of sins, He sat down at the right hand of the Majesty on high.”
Hebrews 1:3

 Jesú var tilbeðinn sem Guð en Biblían bannar alla tilbeiðslu sem ekki er beint til Guðs

“Then Jesus said to him, ‘Go, Satan! For it is written, “YOU SHALL WORSHIP THE LORD YOUR GOD, AND SERVE HIM ONLY.”’”
Matthew 4:10

 

“And those who were in the boat worshiped Him, saying, ‘You are certainly God's Son!’”
Matthew 14:33

“While He was blessing them, He parted from them and was carried up into heaven. And they, after worshiping Him, returned to Jerusalem with great joy”
Luke 24:51-52

“And when He again brings the firstborn into the world, He says, ‘AND LET ALL THE ANGELS OF GOD WORSHIP HIM.’”
Hebrews 1:6

 Jesú er upphafið og endirinn, alveg eins og Guð

Opinberunarbókin 1:8
"I am the Alpha and the Omega,"
says the Lord God, "who is, and who was, and who is to come, the Almighty."

Opinberunarbókin 1:17
“When I saw him, I fell at his feet as though dead. Then he placed his right hand on me and said: ‘Do not be afraid. I am the First and the Last.’

Isaiah 44:6
"This is what the LORD says— Israel's King and Redeemer, the LORD Almighty: I am the first and I am the last; apart from me there is no God.”

Þessi grein var unninn út frá þessari hérna grein: http://www.apologeticsindex.org/563-trinity-doctrine-2

Það sem virðist rugla marga í ríminu í þessari umræðu er að Jesú gerðist maður og sem maður þá hafði Hann ekki aðgang að Hans guðlega mætti.

Philippians 2:5-8
5. Let this mind be in you which was also in Christ Jesus,
6. who, being in the form of God, did not consider it robbery to be equal with God,
7. but made Himself of no reputation, taking the form of a servant, and coming in the likeness of men.
8. And being found in appearance as a man, He humbled Himself and became obedient to the point of death, even the death of the cross.

Sumir reyna að leysa þetta með því að gera Jesú guði, einhvers konar auka guði við hliðina á Guði föðurnum. Þá er ekki lengur um eingyðis trú að ræða, þá er ekki lengur gilt það sem Biblían segir um Guð.

Ég tel þessi vers segja mjög skýrt að Jesú er Guð og ég hefði getað bent á miklu fleiri, eins og t.d. spádóms versin um Jesú í Gamla Testamentinu. Greinin sem vísaði í ( http://www.heaven.net.nz/writings/trinity.htm ) er mjög löng og ýtarleg og ég vægast sagt svaraði ekki öllu í henni en aðal ástæða þess er að mér finnst ég aðeins þurfa að sýna fram á guðlegu eiginleika Jesú til að halda í hina heilögu þrenningu sem hinn rétta skilning á eðli Guðs.


Bloggfærslur 12. janúar 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband