Myndbandið sem sannar vitræna hönnun

Að sjá er að trúa og mynd er virði þúsund orða svo þetta myndband ætti að gefa mörgum eitthvað til að hugsa um.  Hérna er grein sem fer ýtarlega í af hverju þessi örsmái mótor hlýtur að vera hannaður og gæti ekki hafa þróast, sjá:  ATP synthase: majestic molecular machine made by a mastermind

Þetta er heimsins minnsti mótor og vinnur á nálægt 100% hagkvæmni sem er margfallt betra en nokkur af þeim mótorum sem við mennirnir höfum geta búið til.

 

Hérna er annað myndband þar sem farið er yfir af hverju þetta er óyfirstíganlegt vandamál fyrir darwiniska þróun, sjá: http://www.metacafe.com/watch/4012706/evolution_vs_atp_synthase_molecular_machine/    Fyrirlesarinn er Jonathan Sarfati en ég gerði grein um bók sem hann skrifaði fyrir nokkru, sjá:  The greatest hoax on earth?

Jonathan Sarfati
You couldn’t have life unless you had this motor to produce the energy currency, so it looks like this motor must have been there right from the beginning, and I’d say that because this motor is so much better, so much tinier and more efficient than anything we can design, … the Designer of the motor is far more intelligent than any motor designer we have today too.


Bloggfærslur 17. desember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband