Vitræn hönnun fær verðlaun

bombadier_beetle_1048409.gifLið af vísindamönnum við Leeds háskólann í Bretlandi leitt af vísindamanninum Andy McIntosh vann verðlaun þann 15. desember fyrir nýstárlega hönnun en innblásturinn fengu þau úr náttúrunni.  Samkvæmt BBC News, "The team’s work has received the outstanding contribution to innovation and technology title at the Times Higher Education awards in London". 

Með því að rannsaka og herma eftir "Bombardier" bjöllunni þá gat McIntosh og lið hans búið til umhversvæna úða sem notar hitun og "flash evaporation" til að skjóta ýmsum vökvum allt að fjórum metrum.  Þessi hópur vann að þessu verkefni í fimm ár út frá þeirri hugmynd að búa til frumgerð.  Þetta getur leitt til ýmissa framfara í bílaiðnaðinum og heilbrygðisgeiranum samkvæmt fréttinni.

Andy McIntosh er vel þekktur meðal sköpunarsinna enda sköpunarsinni sjálfur og hann útskýrði af hverju þau náðu þessum árangri svona:

Beetle defence inspires University of Leeds research
Nobody had studied the beetle from a physics and engineering perspective as we did, and we didn’t appreciate how much we would learn from it

Það er svona sem einhver sem aðhyllist sköpun nálgast náttúruna og er að mínu mati miklu líklegri til að læra eitthvað ef þú trúir því að um er að ræða vitræna hönnun sem þú getur lært af heldur en eitthvað sem tilviljanir og náttúruval klambraði þessu einhvern veginn saman.


Bloggfærslur 16. desember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband