Helvíti gerir guð sumra kristna að guði Kóransins

Ef maður les Móse bækurnar þá minnist Móse aldrei á að Guð muni refsa fólki fyrir syndir sínar með eilífum kvölum í eldi. Maður getur farið í gegnum alla spámennina og ekki fundið neitt sem gefur slíkt til kynna. Jesú talar skýrast um þetta og þá kemur skýrt fram að það er refsing og það er eldur en það er samt aldrei eilífar kvalir.

Það er aftur á móti trúarbók sem kennir mjög skýrt eilífar kvalir sem refsingu Guðs og það er Kóraninn. Þetta segir mér að sama persóna sem kallar sig guð í Kóraninum er sama persóna og sumir kristnir tilbiðja sem aðhyllast hugmyndina um helvíti og eilífar kvalir syndara.

Hérna er einn múslima að fjalla um helvíti Kóransins, það ætti að vera öllum augljóst að þessi persóna er ekki mjög kærleiksrík, hvorki guðinn sem fyrirlesarinn er að lýsa eða fyrirlesarinn sjálfur.

 


Bloggfærslur 1. desember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband