Ranghugmyndin um Guð

ranghugmyndin.jpgÞað kom mér á óvart þegar ég heyrði fréttir af því að einhver hefði nennt að þýða bók Richard Dawkins "The God Delusion" eða "Ranghugmyndin um Guð". Málið er að jafnvel fólk sem er í raun sammála Dawkins finnst bókin léleg og sýna aðeins slæma fræðimennsku af Dawkins.

Michael Ruse, heimspekingur og þróunarsinni sagði t.d. þetta um "The God delusion"

Michael Ruse
I am just as critical of this book as of the work of Intelligent Design authors like Michael Behe, despite the fact that I, as an agnostic, am closer to Dawkins, and 99% in agreement with his conclusion. But this book is stupid, politically disastrous and bad academics. If someone spoke about biology and evolution as he does on theology Dawkins would react without mercy.

Maður að nafni Terry Eagleton sem er prófessor við háskólann "National University of Ireland" sagði þetta um bókina:

Terry Eagleton
Imagine someone holding forth on biology whose only knowledge of the subject is the Book of British Birds, and you have a rough idea of what it feels like to read Richard Dawkins on theology
...
does he imagine like a bumptious young barriester that you can defeat the opposition while being complacently ignorant of it's toughest case? Dawkins, it appears, has sometimes been told by theologians that he sets up straw men only to bowl them over, a charge he rebuts in this book, but if The God Delusion is anything to go by, they are absolutly right.

John Lennox rökræddi við Dawkins um þessa bók hans, mjög skemmtilegt að sjá Lennox taka Dawkins í nefið, sjá: The God Delusion Debate

Langar síðan að enda á að benda á myndband þar sem William Lane Craig rökræðir þetta atriði, þ.e.a.s. hvort að Guð sé ranghugmynd.

 

 


Bloggfærslur 8. nóvember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband