Spurningar Stefáns

Á vefsvæði Arnar Pálssonar líffræðingar kom maður að nafni Stefán með nokkrar spurningar. Hérna er dæmi:

Stefán
Líka, af hverju erum við með afgang af rófu? Hætti guð við að skella á okkur eitt stykki rófu? Af hverju er hvalur með afgang af mjaðmagrind? Af hverju er kjúklingur með óvirk gen fyrir tennur.....

Ég er ekki með afgang af rófu, ert þú með þannig?  Það eru alls konar dæmi þar sem eitthvað er að, menn fæðast með auka fingur eða auka tær og sum tilfelli eru þannig að það er einhver auka húð sem sumum finnst vera rófa eða vísir að rófu. Ég veit samt ekki til þess að við höfum nein dæmi sem hægt er að tala um alvöru rófu, engir vöðvar eða bein, aðeins einhver húð sem virkar á yfirborðskenndan hátt sem rófa.

Ég veit ekki til þess að hvalir hafi afgang af mjaðmagrind, veit ekki hvað Stefán er að tala um þarna.

Varðandi af hverju kjúklingar hafa óvirk gen fyrir tennur. Það er vel líklegt að stökkbreyting hafi slökkt á genunum sem kóða fyrir tennur og í viðkomandi umhverfi þá var ekki nauðsynlegt fyrir kjúklinga í viðkomandi umhverfi að hafa tennur svo þess vegna tel ég að kjúklingar hafa gen fyrir tönnum en slökkt er á þeim.

 


Bloggfærslur 19. nóvember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband