Frjáls vilji og kenningin um helvíti

Ég rakst á áhugavert myndband hjá bloggaranum Hjalta  þar sem fjallað er um frjálsa vilja og hvernig kenningin um helvíti gerir að engu hugmyndina um að Guð hafi gefið okkur frjálsan vilja. Ef það er eitthvað sem hata meira en þróunarkenninguna þá er það kenningin um helvíti; þeir sem kalla sig kristna verða að henda henni á haugana hið bráðasta. Ef þú síðan tilheyrir kirkju sem kennir þetta en ert ósammála þá áttu auðvitað að yfirgefa þá kirkju. Kristnir eiga að sameinast í kirkju sem er sem næst því sem Biblían boðar en ekki velja kirkju eftir því sem hentar, af því að hún er nálægt eða vinir manns tilheyra henni.


Bloggfærslur 12. október 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband