Færsluflokkur: Heimspeki

Greining á rökum Bill Nye í hans rökræðum um Þróunarkenninguna

Töluverð umfjöllun hefur verið í Bandaríkjunum um rökræðurnar milli Ken Ham og Bill Nye enda um þrjár miljónir manna sem sáu þær í sjónvarpinu og örugglega enn fleiri sem horfðu á þær á youtube eins og ég. Ég gerði grein þar sem hægt er að sjá...

Hvor vann, Ken Ham eða Bill Nye

Fyrir stuttu rökræddu Ken Ham hjá Answers In Genesis og Bill Nye "The Science guy". Þeir rökræddu hvort að sköpun væri gild útskýringin í dag eða ekki. Endilega horfið á þessar forvitnilegu umræður og segið mér hvor vann, Ken Ham eða Bill...

Hvort hafa betra siðferði, guðleysingjar eða kristnir?

Það er gaman að svona greinum þar sem fólk er að reyna að vera betri manneskjur. Það sem margir vanrækja samt í svona er á hvaða grunni þeir eru að byggja á. Ef við erum aðeins dýr sem voru búin til af tilviljanakenndum stökkbreytingum og síðan...

Af hverju eru samkynhneigðir ofsóttir í löndum guðleysingja?

Í Rússlandi þá var samkynhneigð glæpsamleg og á tímum nasista í Þýskalandi þá var samkynhneigð glæpsamleg. Ef að samfélagið ákvarðar hvað sé rétt og hvað sé rangt, yfir hverju er þá fólk sem trúir ekki á Guð að kvarta yfir? Hafa þessi lönd ekki rétt til...

Siðferðis spurningar Óla Jóns

Í umræðunni sem skapaðist við greinina Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt? þá kom bloggarinn Óli Jón með nokkrar spurningar sem mér finnst vera þess virði að svara. Vildi líka ekki leiða hina umræðuna út í eitthvað allt annað svo hérna eru...

Akkíalesarhæll Þróunarkenningarinnar

Evolution's Achilles' Heels er ný mynd þar sem fjórtán vísindamenn fara yfir ástæður fyrir því að Þróunarkenningin geti ekki staðist. Meira hérna: creation.com/eah

Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt?

Þegar kom að réttarhöldunum á nasistum eftir seinni heimstyrjöldina þá sögðu margir hermenn að þeir voru aðeins að hlýða skipunum. Þessum rökum var hafnað vegna þess að þeir áttu að vita að það sem þeir voru að gera var rangt, að það var æðra vald en...

Kemur það á óvart að ungu fólki finnst lífið tilgangslaust þegar þeim er kennt það í skólanum?

Þegar Þróunarkenningin er kennd sem vísindalegur sannleikur í skólum landsins þá er verið að kenna þessu unga fólki að lífið sé tilgangslaust. Ástæðan er sú að ef að Þróunarkenningin er rétt þá þýðir það að það var baráttan að lifa af og tilviljanir sem...

Er Þróunarkenningin trúarbragð?

Ég fyrir mitt leiti segi já og hérna er örstutt myndband sem útskýrir af hverju.

Haturs áróður Önnu

Að saka ákveðinn hóp um hatur og segja að meðlimir þessa hóps séu fullir af hatri og það sé aðeins tíma spurnsmál hvenær meðlimir hópsins grípa til ofbeldis, þetta er í mínum huga haturs áróður. Ég hef marg oft gagnrýnt Íslam en ég hef aldrei sakað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803257

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband