Færsluflokkur: Trúmál

Ein mynd sem afsannar þróun mannsins

Fyrir mig er þessi mynd alveg nóg til að vita að þróun mannsins er einmitt ekkert nema ímyndun.

Sérðu ummerki um hönnun?

Fyrir mig er þetta svo augljóst, alveg á mörkunum að ég geti sagt að ég trúi að þetta var hannað því að mér finnst það vera á jaðrinum að ég bara veit að þetta var hannað. Hinn valmöguleikinn að tilviljanakenndar stökkbreytingar og náttúruval bjó þetta...

Viljum við mál eins og mál Rismsha Masih á Íslandi?

Þegar Islam nær yfirtökunni á einhverju landi þá fara lögin að vera í samræmi við Kóraninn og þá byrja svona mál að koma upp. Ef að þú ert meðfylgjandi trúfrelsi og málfrelsi þá ertu á móti Islam. Það er ekkert tengt einhverju hatri á fólki heldur að...

Þróunarkenningin er aðal vopn guðleysingja

Um leið og búið er að sannfæra einhvern um að þróunarkenningin sé sönn þá hrynur Biblíuleg kristni eins og hún leggur sig. Þetta er eitthvað sem virðist vera augljóst í augum flestra guðleysingja eins og við sjáum í orðum Richard Dawkins og William...

Umfjöllun um bestu rökin fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður

Hérna fjalla Jerry Bergman og Jeffrey Tomkins um rökin sem margir hafa sett fram sem skotheld rök fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður. Þessi rök kallast "chromosome 2 fusion model" sem ganga út á að í fortíðinni á eitthvað...

Christopher Hitchens um mormóna trú Mitt Romney

Hérna fjallar Christopher Hitchens um sögu mormóna á skemmtilegan og fróðlegan hátt.

Hvað ef meðlimur Vantrúar væri numinn á brot af geimverum?

Þeir sem tilheyra Vantrú eða þeir sem vilja flokka sem sig efasemdamenn þeir oftast hafna því að geimverur eru hér á meðal okkar að nema fólk burt og gera tilraunir á þeim. En hvernig myndi hinn venjulegi Vantrúar meðlimur bregðast við því að upplifa á...

Nauðgarinn sem heimtar afsökunarbeiðni frá fórnarlambinu

Hvað finndist þér um dómara sem segir við fórnarlamb nauðgunar að biðja nauðgaran afsökunar vegna þess að hún klæddi sig á óviðeigandi hátt? Er ekki eitthvað mjög líkt því í gangi hérna. Ef einhver tjáir sig um Islam þá á hann skilið svipaða meðferð og...

Sagði Benedikt páfi "Nauðsynlegt að uppræta bókstafstrú"?

RÚV var með þessa frétt: Nauðsynlegt að uppræta bókstafstrú þar sem sagt var frá beiðni páfa að uppræta bókstafstrú. Þegar ég googlaði þetta þá aftur á móti voru ensku fréttirnar svona: Pope urges religions to root out fundamentalism Hvað segir fólk, er...

Atkins kúrinn - hraðbraut í gröfina

Ef við myndum líkja líkamanum við bíl þá væri fitan eins og olían, prótein eins og járnið sem bíllinn er búinn til úr og kolvetni eins og bensínið sem við setjum á tankinn. Líkaminn er miklu flóknari en nokkur tíman einhver bíll, sérstaklega þegar tekið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803641

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband