Færsluflokkur: Trúmál

Hin heillandi Jimmy Savile

Sumir kannski taka andköf við að heyra einhvern segja að Jimmy Savile hafi verið heillandi þar sem núna vitum við að hann var eins illa innrættur og menn geta orðið. En þegar maður les wikipedia greinina um hann, sjá hér:...

Vísindin uppgvöta örsmáar vélar sem virka eins og klettaklifrarar

Ný rannsókn sem birt var í Science leiddi dáldið skemmtilegt í ljós sem er að það er örsmá vél sem er eins og klettaklifrari en hún klifrar DNA. Ef einhver hefur reynt að búa til vél sem kann að klifra, leita að góðum stað til að grípa og þannig smá...

Er afstaðan "Jesús var ekki til" gild afstaða?

Af og til þá rekst ég á fólk sem heldur að það eru engin gögn fyrir tilvist Jesús og að menn taka tilvist Jesú í blindri trú. Staðreyndin er aftur á móti sú að þessi afstaða að Jesús var ekki til, er ekki söguleg persóna er engan veginn vitræn afstaða...

The Screwtape Letters (lesin af John Cleese)

Sérstaklega áhugaverð bók eftir C.S.Lewis þar sem tveir djöflar skrifast á, eldri frændinn Screwtape að gefa hinum yngri Wormwood ráð hvernig á að vinna sál fyrir helvíti. Forvitnilegt að kynna sér sjónarhól óvinarins eins og C.S.Lewis setur hann fram og...

Biblían er með bestu útskýringuna á hvernig Miklagljúfur myndaðist

Einn skemmtilegur leikur sem ég hef spilað nokkrum sinnum er þannig að maður fær smá upplýsingar um sögusvið og síðan þarf maður að spyrja spurninga sem aðeins má svara með já eða nei. Ein skemmtileg saga er þannig að langt inn í eyðimörk er nakinn maður...

Þáttur á BBC - Hin leyndi geimur - Lífið inn í frumum

Forvitnilegur þáttur sem sýndur var á BBC sem fjallar um heiminn sem er að finna inn í frumum. Þeir reyndu að gefa Darwin nokkrar fórnir en svakalega virkaði það kjánalega innan um öll verkfræði undrin. Ef að horfa á þessar vélar sannfærir fólk ekki um...

Frank Turek vs Christopher Hitchens

Hérna rökræða Frank Turek, einn höfunda bókarinnar "I don't have enough fath to be an atheist" og Christopher Hitchens, höfundur bókarinnar "God is not great: How religion poisons everything". Umræðuefnið er hvort Guð er til eða ekki. Það opnar vonandi...

Okkar skapaða tungl

Tunglið okkar er afskaplega merkilegt og kenningar um hvernig það varð til eru þó nokkrar og þessi hugmynd ekki ný enda voru þessir menn örugglega aðeins að rannsaka hvort þessi gamla kenning gæti staðist. Ég ætla rétt að vona að ég sé ekki sá eini sem...

Endalaus áróður um miljónir ár

Ég efast um að fólk geri sér grein fyrir hve mikið af áróðri fyrir miljónum árum það verður fyrir úr alls konar áttum. Það er varla ein einasta rödd þarna úti sem varpar einhverjum efasemdum þegar einhverjir menn tala um stokka og steina og gefa þeim...

Mjög ólíklegt að finna aðra jörð eins og okkar

Jörðin okkar er einstaklega hönnuð fyrir tilvist lífs og enn frekar tilvist manna og við höfum ótal ummerki um það. Flestir líta á svo sem að vegna þess að fjöldi pláneta og stjörnukerfa er gífurlegur og þá hljóta að vera til aðrar plánetur eins og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803641

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband