Færsluflokkur: Trúmál

Kannski voru einhyrningar til?

Sumir gagnrýna Biblíuna að hún talar um einhyrninga og benda á að hestar með eitt horn á enninu eru ekki til og engnir steingervingar eru til af þeim. Það sem þeir aftur á móti gleyma er að þetta er nútíma skilningur á orðinu "einhyrningur". Þetta orð...

Var Jesús ófyrirleitinn?

Á Vantru.is er nýleg grein með titilinn Hinn ófyrirleitni Jesús . Mig langar að gera heiðarlega tilraun til að svara þessari grein hérna. Vantrú - Hinn ófyrirleitni Jesús Guð mun eyða borgum þeirra sem heyra ekki fagnaðarerindið Þetta er einfaldlega...

Við hverju er að búast þegar þeim er kennt að þau eru aðeins dýr?

Vinur minn samdi lag þar sem þessi setning kemur fram: We teach our kids they are just animals and look what they have become Mér finnst hann hitta naglann á höfuðið þarna. Hvernig er hægt að búast við góðum árangri þegar kemur að því að ala upp börn...

Samtökin 78 og páfagarður

Það er eitthvað sem virkar ekki í lagi með þessa yfirlýsingu frá Samtökunum 78. Maður spyr sig, vita þau að þarna er um að ræða andlegan leiðtoga 1,2 miljarða manna? Ætti Ísland að móðga slíkan leiðtoga vegna þess að einhverjir Íslendingar eru ekki sátt...

Er auðmjúkur páfi ekki þversögn?

Ég er mjög hlynntur kærleiksríkri auðmýkt en hvernig er hægt að vera auðmjúkur og síðan kemur fólk alls staðar að og fellur frammi fyrir þér nærri því eins og það er að tilbiðja þig? Hérna er ágætt dæmi um hvernig Kaþólska kirkjan hefur séð páfann í...

Hvað sagði Jesaja um örlög fólks sem borðar svínakjöt?

Í Jesaja 66 er að finna spádóm um hvað gerist á síðustu dögum, hérna er versið: Jesaja 66 16 Því að Drottinn mun dóm heyja með eldi, og með sverði sínu yfir öllu holdi, og þeir munu margir verða, er Drottinn fellir. 17 Þeir sem helga sig og hreinsa sig...

Risaeðlur og Biblían

Hérna er þáttur frá creation.com um risaeðlur út frá Biblíunni. Það er alveg magnað hvernig þróunarsinnar hafa náð að eigna sér risaeðlur eins og þeirra steingervingar styðja þróunarkenninguna. Það er miklu frekar að staðreyndirnar passa betur við sögu...

Duane T. Gish deyr

Eins og Darwin eða Þróunarkenningin hafði Thomas Huxley sem sinn "bulldog" sem barðist fyrir kenningunni þá hafa sköpunarsinnar haft Duane T. Gish sem sinn bolabít. Með doktors gráðu í lífefnafræði frá UC Berkley þá byrjaði hann að rökræða sköpun þróun í...

Kamel dýr finnst á Norðurpólnum

Steingervingar af stóri tegund af kameldýri fannst norðan verðu í Kanada. Þessi steingervingur hafði líka mjúkar líkamsleifar. Hvað var dýrategund sem er þekkt sem dýr sem lifir í eyðimörkinni var að gera þarna? Fréttin af þessu frá BBC ( Giant camel...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband