Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Islam og tjáningarfrelsið

Ætli þetta atvik opni augu einhverja að Islam og tjáningarfrelsi eiga ekki samleið. Það er ekki að segja að það eru ekki til múslímar sem aðhyllast tjáningarfrelsi heldur að þetta er algeng skoðun meðal múslíma vegna orða og gjörða Múhammeðs....

Er ótti við Íslam, útlendinga hatur?

Voru þeir sem vöruðu við nasistum, fólk sem hataði útlendinga eða sá fólk hugmyndafræði sem þeim þótti ógnvænleg? Það eru í kringum 1,6 miljarðar múslímar í heiminum og auðvitað er þetta fjölbreyttur hópur með mismunandi skoðanir en aðeins virkilega...

Hvaða ríki er Palestína?

Fyrst vil ég taka fram að ég vil sannarlega að Palestínumenn fái að lifa í friði og að vera sjálfstæð þjóð. En í þessari umræðu er oft látið eins og Palestína hafi verið eitthvað ríki og að þetta sé sérstök þjóð sem búi þarna. Ef einhver heldur það, þá...

Gyðingar og Nóbelsverðlaunin

Það er erfitt að neita því að það eru töluvert mismunandi ávextir gyðinga og múslíma.

Lítum við undan þegar verið er að ráðast á saklaust fólk?

Ég skil að sumir eru á varðbergi gagnvart hverju sem Bandaríkin segja en þegar flest arabaríkin eru að biðja um hjálp vegna árása þessa hóps þá virðist þetta vera alveg hreinu. Þarna er her sem er að valta yfir svæðið og myrða alla þá sem þeim eru ekki...

Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?

Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til. Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án...

Berstu fyrir mannréttindu eða hatar þú bara Ísrael?

Ég rakst á beitta tilvitnun um daginn sem mér fannst virkilega komast að kjarnanum í því sem mér finnst vera að í umfjöllun fjölmiðla og viðbrögð almennings síðustu daga. “If in the past year you didn’t CRY OUT when thousands of protesters...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband