Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Erum við að sjá endalok tjáningarfrelsisins í Bandaríkjunum?

Það er sorglega fyndið að sjá árás á tjáningarfrelsið undir þeim formerkjum að það er réttur neytanda að ekki þurf að heyra eitthvað sem hann gæti verið ósammála. Fólk augljóslega hefur val um að lesa eða ekki lesa það sem er á Facebook. Kúgun kemur oft...

Eins manns lygi er annars manns sannleikur

Þegar Hitler var við völd þá stjórnaði hann öllum fjölmiðlum svo að skoðanir sem voru á móti hans pólitík og gyðinga áróðri voru kæfðar niður. Ef að Facebook hefði verið til á tímum nasista þá hefðu þeir örugglega gert allt sem þeir gætu til að sjá til...

Ávextir Sósíalisma í Venesúela

Hérna er gott yfirlit yfir af hverju svona fór fyrir Venesúela. Enn ýtarlegri greining á hvað gerðist.

NASA týndi líka tækninni til að fara til tunglins

Merkilegt með NASA að þeir segjast hafa týnt eða eyðilagt tækninni til að fara til tunglsins. Annað merkilegt er að núna þegar þeir eru að glíma við ferðir út í geiminn þá geta þeir ekki komist neitt voðalega langt og þurfa leysa þó nokkur vandamál áður...

Er Mannréttindarráð Sameinuðu þjóðanna góð stofnun?

Stutta svarið er nei, þetta ráð er orðið að þreyttum brandara.

Er hægt að taka mark á Sameinuðu þjóðunum?

Stutta svarið er nei. Miklu frekar er að þegar fólk ásamt fjölmiðlum ásaka Hamas ekki um þetta og auka ekki samúð með Ísrael, því meira um Hamas gera þetta og því fleiri saklausum börnum verður fórnað fyrir málstað Hamas. Síðan stutt samantekt á hvernig...

Páll Óskar á móti eina landinu á svæðinu þar sem samkynhneigð er ekkii glæpsamleg? Páll Óskar ennþá glórulaus!

Páll Óskar vill sniðganga keppnina hjá þjóðum sem hafa gerst brotlegar við alþjóðalög. Gangi honum vel að finna þjóð sem hefur aldrei gerst brotleg um nein brot á alþjóðalögum. Ætli Páll Óskar hefði viljað sniðganga keppnina ef að Palestínumenn hefðu...

Fordæmir VG ekki Hamas?

Það ríkir ekkert lýðræði á Gaza svæðinu en hryðjuverkasamtökin Hamas ráða þar öllu. Þar er ólöglegt að vera samkynhneigður og ef þú vilt trúfrelsi og yfirgefa Islam þá áttu von á því að vera drepinn. Dugar það til að VG fordæmir Hamas? Ætli stjórn VG...

Nasistar Íslands koma úr felum

Þeir svo sem voru aldrei að fela sig. Höfðu ekki þá sómakennd að vera ekki að bera á borð fyrir almenning sína heimsku og hatur. Hvað ef að Palestína hefði unnið? Hefði þetta sama fólk mótmælt því? Palestína sem er stjórnað af hryðjuverkasamtökunum...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband