Færsluflokkur: Bækur

Hvaða bækur eru dýrmætastar?

Mig minnir að einn málsháttur er á þessa leið "eins manns tónlist er annars mann hávaði", en kannski er mig að misminna. Að minnsta kosti þá held ég að hið sama á við bækur. Þær bækur sem eru mér dýrmætar eru eftirfarandi: Biblían, dáldið augljóst. Þrá...

Samantekt á trúverðugleika Nýja Testamentisins

Hérna er mynd sem sýnir hvernig rithöfundar Nýja Testamentisins þekktust og hvenær þeir skrifuðu sín handrit ásamt öðrum kristnum höfundum sem lifðu mjög nálægt þessum atburðum en þeirra rit voru ekki valin inn í Nýja Testamentið. Ég rakst á þessa mynd í...

Þótt þúsundir falli

Komin er loksins út í íslenskri þýðingu bókin “ Þótt þúsundir falli ”. Bókin fjallar um hremmingar þýskrar aðventistafjölskyldu á árum síðari heimsstyrjaldar. Þessar endurminningar sem skráðar eru af yngstu dótturinni í fjölskyldunni, Susi,...

Eru tvær sköpunarsögur í Biblíunni?

Sú fullyrðing að það eru tvær sköpunarsögur í Biblíunni er í mínum augum ótrúlega kjánaleg. Að höfundur 1. Mósebókar hafi á einni blaðsíðunni sagt eina sögu og síðan á næstu blaðsíðu haft allt öðru vísi sögu sem væri í beinni mótsögn við hina fyrri. Að...

Hvort styðja steingervingarnir sköpun eða þróun? Umræður

Forvitnilegar umræður milli Don Patton sem er kristinn sköpunarsinni og John Blanton sem er guðleysingi og þróunarsinni. Hérna rökræða þeir hvort að steingervingarnir sem við finnum í setlögunum passi betur við sköpun eða...

Með höfundur þróunarkenningarinnar aðhylltist vitræna þróun

Flest allir vita hver Charles Darwin var en ekki alveg jafn margir þekkja Afred Russel Wallace sem kom upp með samskonar kenningu og Darwin á svipuðum tíma og Darwin. Það var bréf til Darwins frá Alfred sem lét Darwin drífa það af að gefa út bók sína því...

Hver fær heiðurinn af því að búa til alvöru greind?

Þetta er meiriháttar árangur hjá Ara og ég sé ekki betur en hann á verðlaunin vel skilið. Mig minnir að hann hafi kennt áfanga um gerfigreind þegar ég var í HR en gæti verið að misminna. Það sem mér finnst standa svo upp úr í svona er hve mikla vinnu og...

Afhverju Biblían er einstök

Flest fólk hefur mismunandi skoðanir á þessari bók, Biblíunni. Sumir segja "ha, lestu virkilega Biblíuna?" með blöndu af hæðni og undrun.  Aðrir segja stoltir að þeir eiga eintak af henni og hún er þarna meðal annara klassísku bóka eins og Hómers Odyssey...

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband