Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Sagan af örkinni - 2

Áframhald af Sagan af örkinni - 1 þar sem ég svara gagnrýni á söguna af örkinni og syndaflóðinu. Það er eitt sem flækist fyrir mér í því að svara þessari gagnrýni en það er það að oft finnst mér að um er að ræða fáránlega strámenn sem ekki er þess virði...

Myndband - hvernig setlögin urðu til

Margir hafna sögunni af synda flóðinu vegna þess að þeir sjá ekki hvernig svona atburður gæti búið til mörg þykk setlög. Hérna er myndband sem reynir að útskýra nokkur af þeim ráðgátum þó margt er ennþá óleyst.

Líf sem getur notað arsenik - gölluð rannsókn

Nú þegar vísindamenn víðsvegar hafa skoðað þessa rannsókn sem hélt því fram að lífverur gætu notað arsenik þá eru margir þeirra búnir að benda á alvarlega galla í rannsókninni. Sumir sögðu beint út að þetta væri eitthvað sem hefði aldrei átt að birta....

Ónæmiskerfið og Dover réttarhöldin

Langar að benda á viðtal við ónæmisfræðing að nafni Donal Ewert þar sem hann fjallar um Dover réttarhöldin og umfjöllina þar um uppruna ónæmiskerfisins, hvort að það er til darwinísk útskýring á uppruna þess, sjá:

Gæti augað hafa þróast?

Eitt af dæmunum af slæmum áhrifum þróunarkenningarinnar á vísindi er sagan af því hvernig augað á að hafa þróast. Dilbert í rauninni segir allt sem segja þarf en samt ætla ég að bæta smá við. Michael Behe var með stutta lýsingu á því hvað er í gangi í...

Myndbandið sem sannar vitræna hönnun

Að sjá er að trúa og mynd er virði þúsund orða svo þetta myndband ætti að gefa mörgum eitthvað til að hugsa um. Hérna er grein sem fer ýtarlega í af hverju þessi örsmái mótor hlýtur að vera hannaður og gæti ekki hafa þróast, sjá: ATP synthase: majestic...

Vitræn hönnun fær verðlaun

Lið af vísindamönnum við Leeds háskólann í Bretlandi leitt af vísindamanninum Andy McIntosh vann verðlaun þann 15. desember fyrir nýstárlega hönnun en innblásturinn fengu þau úr náttúrunni. Samkvæmt BBC News , " The team’s work has received the...

Afmæli Icons of Evolution

Fyrir tíu árum síðan þá skrifaði tiltulega óþekktur líffræðingur að nafni Jonathan Wells litla bók sem hann kallaði "Icons of Evolution", sjá: http://www.iconsofevolution.com Núna er tíu ára afmæli bókarinnar og vel þess virði að heiðra hana og höfund...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband