Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið

Hvers konar bull er þessi frétt? Þeir láta sem svo að ef einhver móðgar þig eða gerir ekki eins og þú vilt að hann geri að þá sé skiljanlegt að þú fremjir sjálfsmorð. Það er auðvitað hræðilegt þegar ungt fólk fremur sjálfsmorð en ég efast stórlega um að...

Eru þá flestir hvítir rasistar?

Fréttin segir eftirfarandi: Í dag eru meira en 700 minn­is­merki í Banda­ríkj­un­um sem tengj­ast banda­lagi suður­ríkj­anna. Lang­flest þeirra eru í ríkj­un­um í suðri, m.a. Virg­in­íu þar sem hvít­ir ras­ist­ar mót­mæltu niðurrifi þeirra um síðustu...

Hinir seku en frjálsu

Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur. Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í...

Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?

Þegar málefnið eða markmiðin verða mikilvægari en sannleikurinn þá lendum við í vandamálum sem þeim sem við núna glímum við, enginn veit hverjum hann getur treyst. Stóru fjölmiðlar heimsins láta sem svo að þeir eru að berjast við fals fréttir þegar...

Þetta er ekki að standa á sínu

Ef að einhver getur sagt eitthvað við þig sem móðgar þig og þú flýrð í fússi þá er það ekki að standa á sínu. Að virkilega standa á sínu er að vera alveg sama hvað aðrir segja um þig, þeir geta hvorki breytt þínum áætlunum né hvernig þér líður. Þetta er...

Hugmyndir Siðmenntar um dauðann

Nýlega rakst ég á myndband frá Siðmennt með titilinn "Hvernig ættum við að hugsa um dauðann?". Að sjálfsögðu vakta þetta forvitni mína og það hreinlega kom mér á óvart hve svakalega ósammála ég er því sem Siðmennt heldur þarna fram. Ég ráðfærði mig við...

Er rökrétt að nota sína eigin vitsmuni til að sýna að það þurfti ekki vitsmuni?

Þessar rannsóknir snúast aðalega um að finna einhverja mögulega leið til að trúa því að líf gæti myndast án hönnunar en kaldhæðnin er auðvitað sú að þeir nota sína vitsmuni til að sína fram á að það þurfti ekki vitsmuni þegar kom að því að kviknun lífs....

Kristin tónlist

Þegar ég ólst upp á Íslandi þá var ekki mikið af kristilegri tónlist í kringum mig. Maður heyrði sálma í kirkju og jólasálma um jólin en fyrir var það ekki mikið meira en það. Eftir að hafa kynnst kristnum frá öðrum löndum þá hef ég kynnst alls konar...

Saga Ryland

Mig langar að benda á sögu konu sem gékk í gegnum svipaða reynslu og Ronja Sif, sjá: I AM RYLAND – THE STORY OF A MALE-IDENTIFYING LITTLE GIRL WHO DIDN’T TRANSITION

Er það ekki geðsjúkdómur ef að hugsanir manns eru á skjön við raunveruleikann?

Ef að einhver vill breyta um kyn þá eru hans langanir þvert á hans raunveruleika því það skiptir engu máli hve mikið einhver vill vera kona eða karlmaður, hver einasta fruma í líkamanum er með innprentað hvaða kyn þú ert. Ef að einhver telur að hann eigi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband