Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fordæmir VG ekki Hamas?

Það ríkir ekkert lýðræði á Gaza svæðinu en hryðjuverkasamtökin Hamas ráða þar öllu. Þar er ólöglegt að vera samkynhneigður og ef þú vilt trúfrelsi og yfirgefa Islam þá áttu von á því að vera drepinn. Dugar það til að VG fordæmir Hamas? Ætli stjórn VG...

Nasistar Íslands koma úr felum

Þeir svo sem voru aldrei að fela sig. Höfðu ekki þá sómakennd að vera ekki að bera á borð fyrir almenning sína heimsku og hatur. Hvað ef að Palestína hefði unnið? Hefði þetta sama fólk mótmælt því? Palestína sem er stjórnað af hryðjuverkasamtökunum...

Hin hliðin á Ísrael Palestínu deilunni sem íslendingar heyra aldrei

Það er virkilega óþægilegt hvernig íslendingar virðast aðeins heyra eina hlið á deilunni milli Ísraels og Palestínu. Hérna er hin hliðin, fyrir þá sem finnst óþægilegt að vera heilaþvegna, fyrir þá sem vilja vita báðar hliðarnar og gera upp sína eigin...

Hefur ríkið rétt yfir þínu lífi, hvort þú lifir eða deyrð?

Það sem angrar mig varðandi mál Alfie's er að stjórnvöld ákváðu að foreldrar Alfie fengju að reyna að bjarga lífi síns eigins barns. Þetta hljómar eins og eitthvað sem gerðist í Sovíetríkjunum sálugu þar sem að frelsi einstaklingsins var ekki beint...

Eru einhverjir kostir við umskurn drengja?

Því miður nenni ég ekki að fjalla um þetta en langar að benda á grein um þetta: https://www.mirror.co.uk/lifestyle/family/how-benefits-male-infant-circumcision-9831957

Ef þú ert ekki sammála mér í pólitík ertu vond manneskja

Það sem angrar mig við pólitísk mál eins og byssulöggjöf er sú taktík að mála þá sem þú ert ósammála sem vont fólk. Eins og að önnur fylkingin af fólki vill að brjálæðingar drepi börn. Einn telur að það sem myndi bjarga lífum væri að það væru aðilar í...

Billy Graham fór ekki til himna

Billy Graham er eins og spámaðurinn Daníel í Gamla Testamentinu, hann sefur í dufti jarðar til efsta dags. Svo að er mín trú að Billy Graham muni fara til himna en það gerist ekki þegar við deyjum heldur gerist við upprisuna. Miðað við það sem ég hef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband