Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Þróunarsinnar ættu ekki að treysta sínum eigin hugsunum

Allt frá tímum Darwins þá hafa menn velt þessu fyrir sér, að ef að Þróunarkenningin sé sönn þá þýðir það að okkar vitsmunir og hugsanir eru ekki beint eitthvað til að treysta á. Eins og Darwin orðaði það, "hvernig get ég treyst hugsunum apa?". En í þessu...

Myndi Darwin aðhyllast Þróunarkenninguna í dag?

Darwin gerði þó nokkuð af alvöru vísinda rannsóknum sem standast ennþá í dag en myndi hann aðhyllast Þróunarkenninguna í dag? Miðað við þau rök sem Darwin hafði á sínum tíma og hver staðan er í dag, hvaða afstöðu myndi hann hafa? Uppruni lífs Darwin...

Hvaða gögn útskýrir Biblíuleg sköpun

Setlögin Sköpun og sagan af flóðinu útskýrir af hverju setlögin eru slétt pönnukökulög. Útskýrir af hverju það eru ekki ummerki um veðrun milli setlaga. Útskýrir af hverju endalaust af setlögum vantar út um allt, ástæðan er ekki að tíminn leið ekki á...

Biblían, vopnið sem færði okkur trúfrelsi og samviskufrelsi

Fyrir nokkrum vikum var fyrirlestraröð haldin í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði, sjá: Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar Einn af þeim fjallaði um uppruna samviskufrelsisins og hvernig Biblían var grundvöllur þess.

Er kristin trú vandræðaleg?

Hérna er svar við grein hjá Vantrú þar sem þeir reyna að færa rök fyrir því að trúa því sem kristni kennir sé vandræðalegt. Hin vandræðalega kristni Um páskana sagði einn prestur ríkiskirkjunnar, Hildur Eir Bolladóttir, að upprisa Jesú væri í raun það...

Ferðalag guðleysingja sem varð kristinn

Áhugaverð saga manns sem var herskár guðleysingi en varð síðan kristinn eftir langa leit.

Hvernig þróunarkenningin skaðaði vísindaframfarir

Uppgvötun Francis Crick og James Watson var ein sú merkasta á síðustu öld og áframhaldandi rannsóknir á DNA og kerfinu sem les og túlkar það eru með því merkilegasta sem er í gangi í líffræðinni í dag. Að lífið byggist á gífurlega flóknum og glæsilegum...

Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar

Upptökur frá fyrirlestrum í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði þar sem Björgvin Snorrason fjallar um spádóma Biblíunnar en Björgvin er doktor í kirkjusagnfræði og er með gífurlega reynslu og þekkingu þegar kemur að mannkynssögunni og þekkingu á Biblíunni....

Þegar William Lane Craig hitti Richard Dawkins

Hérna er skemmtilegt viðtal við William Lane Craig þar sem hann fjallar um þegar hann hitti Dawkins þegar þeir tóku báðir þátt í umræðum í Mexikó. Það sem kom mér á óvart var að Dawkins var ókurteis. Hann er svo sem ókurteis í sínum ritum en vanalega er...

Gerðist sagan af Babelsturninum í raun og veru?

Fyrir nokkru gerði ég blog greinina: Gerðist sagan af Babelsturninum í raun og veru? (Myndband) Áhugavert myndband sem fjallaði um alls konar atriði sem hægt er að tengja sögunni af Babels turninum. Mig langar samt að gera grein sem fjallar um önnur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband