Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Eru stökkbreytingar að gera út um mannkynið?

Okkar rannsóknir á stökkbreytingum segja okkur að allt stefnir í að mannkynið deyi út. Þegar sumir lesa þetta þá hugsa þeir án efa til X-men myndanna þar sem stökkbreytingar hafa búið til fólk með ótrúlega hæfileika. Ekki svo órökrétt út frá...

Þá hlustar maður ekki aftur á Ann Coulter

Af og til í gegnum tíðina þá hef ég lesið eitthvað sem Ann Coulter hefur skrifað eða séð spjallþætti þar sem hún er. Ég hef aldrei haft sterka skoðun á henni og stundum ágætlega sammála því sem hún segir eða fundist það smá áhugavert. Eftir að lesa...

Er til andleg hlið á okkar veruleika?

Fyrir mig sem hef upplifað hluti sem virkuðu yfirnáttúrulegir og heyrt ótal sögur þá er engin spurning að hið efnislega er ekki upphaf og endir alls, það er meira þarna úti. Ef einhver hérna hefur þannig sögu þá væri gaman að heyra hana. Hérna eru tveir...

Hvert fer fólkið sem lendir í dái

Biblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms. Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem...

Afhverju hata svona margir gyðinga?

Gyðinga hatur í mínum augum er virkilega forvitnilegt fyrirbrygði. Án efa munu margir þegar þeir lesa þessa spurningu endurtaka eitthvað sem þeir halda um gyðinga, eins og þeir stjórna Bandaríkjunum, þeir hertóku Palestínu, þeir traðka á pallstínumönnum...

64% múslíma í Egyptalandi og Pakistan styðja dauðarefsingu fyrir að yfirgefa Islam

Ætli þessir skiptinemar fræðast eitthvað um afstöðu múslíma um það að yfirgefa Íslam? http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/ Sem betur fer þá...

Hvað með sjálfsstjórn og fórna eigin löngunum fyrir aðra?

Það er eins og það er horfið úr samfélaginu að hafa sjálfsstjórn og sigrast á löngunum sem leiða til ills. Mér finnst ég hafa séð svo mörg viðtöl við fíkla sem tala um hve mikið þeim þykir vænt um fólkið í lífi þeirra en setja síðan sjálfa sig í fyrirrúm...

Er kristilegt fyrir karlmenn að klæðast eins og konur?

Í stuttu máli, nei, í aðeins lengra máli: 5. Mósebók 22:5 Kona skal ekki bera karlmannaklæði og karlmaður skal ekki klæðast kvenfatnaði því að hver sem það gerir er Drottni, Guði þínum, viðurstyggð. Hlutverk karla og kvenna koma upp af og til í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband