Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Trú frumherja Aðvent kirkjunnar

Hérna vil ég fara yfir sögu Aðvent kirkjunnar með tilliti til hverju þau trúðu í sambandi við hver Guð er. Það eru spurningar eins og er Jesú raunverulega sonur Guðs eða er um að ræða myndlíkingu eða hlutverkaleik. Spurning eins og hvort Heilagur Andi er...

Ellen White trúði ekki á Þrenninguna

Eftir að hafa lesið mér til um sögu Aðvent kirkjunnar frá upphafi þá finnst mér alveg ljóst að það er engin leið að Ellen White hafi trúað á Þrenninguna. Þegar ég segi Þrenningin þá er ég að tala um þá kenningu sem segir að Guð sé þrjár persónur. Að vísu...

Sirkus atriði Demókrata

Það er búið að vera kostulegt að horfa upp á Demókrata reyna með öllum ráðum að koma Trump frá. Þetta nýjasta útspil þeirra er það versta hingað til. Af þeim öllum, þá er þetta það sem hefur lítið sem ekkert á bakvið sig. Auðvitað átti Trump að vilja að...

Vísindi eru ekki ákveðin skoðun heldur aðferðafræði

Andri Snær virðist halda að vísindi séu ákveðin skoðun og aðeins sú skoðun má koma fram í fjölmiðlum. Kannski jafnvel ef fólk eins og hann mætti ráða, þá mætti þannig skoðun hvergi koma fram. Andri eins og margir aðrir halda að allir vísindamenn séu...

Að hinir ríku, verði ríkari á meðan hinir fátæku, verða fátækari er goðsögn

Endalaust er verið að tyggja á því að eftir því sem hinir ríku verða ríkari, því fátækari verða hinir fátæku. Alvöru rannsóknir sýna að þetta er rangt, það er akkúrat öfugt.

Trúgjarnasta kynslóðin

Finnst engum skrítið að af þeim sem eru að stunda svona mótmæli, að það er ekki margir alvöru loftslagsvísindamenn á meðal þeirra? Hve mikið af þeim sem eru þarna að mótmæla hafa í raun og veru, rannsakað þessi fræði og komist að niðurstöðu eftir að hafa...

Ávextir Sósíalisma í Venesúela

Hérna er gott yfirlit yfir af hverju svona fór fyrir Venesúela. Enn ýtarlegri greining á hvað gerðist.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband