Hvað hafa alvöru eðlisfræðingar að segja um Guð?

bible-believers-scientists.gifÞessi grein setur þetta þannig upp að eðlisfræðingar hafa vegna sinnar þekkingar á vísindalögmálum séu all flestir guðleysingjar.  Hvaða huggun það ætti að vera að orka hins dáni hafi aðeins breyst er mér hulin ráðgáta; augljóslega er persónan horfin og án vonar að það sé ekki endirinn þá er allt tal um orku og ljós tilgangslaus vitleysa.

En hvað hafa frægir eðlisfræðingar sagt um tilvist Guðs?  Hvaða ályktanir hafa þeir dregið af þeirri þekkingu sem þeir hafa öðlast?  Best að leyfa þeim sjálfum að útskýra það. 


Abdus Salam, winner of the 1979 Nobel Prize in Physics for his work in electroweak theory
“This sense of wonder leads most scientists to a Superior Being – der Alte, the Old One, as Einstein affectionately called the Deity – a Superior Intelligence, the Lord of all Creation and Natural Law.” 

Joseph H. Taylor, Jr., who received the 1993 Nobel Prize in Physics for the discovery of the first known binary pulsar,
“A scientific discovery is also a religious discovery. There is no conflict between science and religion. Our knowledge of God is made larger with every discovery we make about the world.”


Albert Einstein
“The more I study science, the more I believe in God.”
 

Physicist Paul Davies, the winner of the 2001 Kelvin Medal issued by the Institute of Physics and the winner of the 2002 Faraday Prize
“It may seem bizarre, but in my opinion science offers a surer path to God than religion.”


Astrophysicist Hugh Ross,
“Astronomers who do not draw theistic or deistic conclusions are becoming rare, and even the few dissenters hint that the tide is against them. Geoffrey Burbidge, of the University of California at San Diego, complains that his fellow astronomers are rushing off to join ‘the First Church of Christ of the Big Bang.’”
 

Robert Jastrow. Astronomer, physicist and founder of NASA’s Goddard Institute of Space Studies
“Astronomers now find they have painted themselves into a corner because they have proven, by their own methods, that the world began abruptly in an act of creation to which you can trace the seeds of every star, every planet, every living thing in this cosmos and on the earth. And they have found that all this happened as a product of forces they cannot hope to discover….  That there are what I or anyone would call supernatural forces at work is now, I think, a scientifically proven fact.”
 

Lord William Kelvin, who was noted for his theoretical work on thermodynamics,
“I believe that the more thoroughly science is studied, the further does it take us from anything comparable to atheism.”

“If you study science deep enough and long enough, it will force you to believe in God.”


Sir Isaac Newton 
“In the absence of any other proof, the thumb alone would convince me of God’s existence.”

“I have a fundamental belief in the Bible as the Word of God, written by those who were inspired. I study the Bible daily.”

Max Planck, the Nobel Prize winning physicist considered to be the founder of quantum theory,
“Both religion and science require a belief in God. For believers, God is in the beginning, and for physicists He is at the end of all considerations… To the former He is the foundation, to the latter, the crown of the edifice of every generalized world view.”

“There can never be any real opposition between religion and science; for the one is the complement of the other. Every serious and reflective person realizes, I think, that the religious element in his nature must be recognized and cultivated if all the powers of the human soul are to act together in perfect balance and harmony. And indeed it was not by accident that the greatest thinkers of all ages were deeply religious souls.”

 

Sir Joseph J. Thomson, Nobel Prize winning physicist, discoverer of the electron, founder of atomic physics
“As we conquer peak after peak we see in front of us regions full of interest and beauty, but we do not see our goal, we do not see the horizon; in the distance tower still higher peaks, which will yield to those who ascend them still wider prospects, and deepen the feeling, the truth of which is emphasized by every advance in science, that ‘Great are the Works of the Lord’.”


James Clerk Maxwell, who is credited with formulating classical electromagnetic theory and whose contributions to science are considered to be of the same magnitude to those of Einstein and Newton
“Science is incompetent to reason upon the creation of matter itself out of nothing. We have reached the utmost limit of our thinking faculties when we have admitted that because matter cannot be eternal and self-existent it must have been created.”

 

Nobel Prize winning physicist Max Born, who was instrumental in the development of quantum mechanics
“Those who say that the study of science makes a man an atheist must be rather silly.”

“Something which is against natural laws seems to me rather out of the question because it would be a depressive idea about God. It would make God smaller than he must be assumed. When he stated that these laws hold, then they hold, and he wouldn’t make exceptions. This is too human an idea. Humans do such things, but not God.”  

Að lokum, ekki eðlisfræðingur en maður sem margir líta upp til af ástæðum sem ég á erfitt með að skilja. 

Charles Darwin
The question of whether there exists a Creator and Ruler of the Universe has been answered in the affirmative by some of the highest intellects that have ever existed.”

Þannig að ef þú býður eðlisfræðingi til að tala við jarðaför og hann talar ekki um Guð eða hann trúir ekki á Guð þá hefur þú einfaldlega boðið einhverjum viðvaningi og ættir að finna alvöru vísindamann! 


mbl.is Biddu eðlisfræðing um að tala í jarðarförinni þinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru stökkbreytingar að gera út um mannkynið?

Okkar rannsóknir á stökkbreytingum segja okkur að allt stefnir í að mannkynið deyi út. Þegar sumir lesa þetta þá hugsa þeir án efa til X-men myndanna þar sem stökkbreytingar hafa búið til fólk með ótrúlega hæfileika. Ekki svo órökrétt út frá...

Þá hlustar maður ekki aftur á Ann Coulter

Af og til í gegnum tíðina þá hef ég lesið eitthvað sem Ann Coulter hefur skrifað eða séð spjallþætti þar sem hún er. Ég hef aldrei haft sterka skoðun á henni og stundum ágætlega sammála því sem hún segir eða fundist það smá áhugavert. Eftir að lesa...

Fornleifafræðingar finna 4000 ára gamla steintöflu með sögunni af Nóa

Rakst á skemmtilega frétt þar sem fornleifafræðingar segjast hafa fundið 4000 ára gamlar steintöflur sem inniheldur sögu sem er mjög svipuð og sagan af Nóa í Biblíunni. Við höfum þegar fjöl margar slíkar fornar sögur, sjá:...

Er til andleg hlið á okkar veruleika?

Fyrir mig sem hef upplifað hluti sem virkuðu yfirnáttúrulegir og heyrt ótal sögur þá er engin spurning að hið efnislega er ekki upphaf og endir alls, það er meira þarna úti. Ef einhver hérna hefur þannig sögu þá væri gaman að heyra hana. Hérna eru tveir...

Hvert fer fólkið sem lendir í dái

Biblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms. Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem...

Afhverju hata svona margir gyðinga?

Gyðinga hatur í mínum augum er virkilega forvitnilegt fyrirbrygði. Án efa munu margir þegar þeir lesa þessa spurningu endurtaka eitthvað sem þeir halda um gyðinga, eins og þeir stjórna Bandaríkjunum, þeir hertóku Palestínu, þeir traðka á pallstínumönnum...

64% múslíma í Egyptalandi og Pakistan styðja dauðarefsingu fyrir að yfirgefa Islam

Ætli þessir skiptinemar fræðast eitthvað um afstöðu múslíma um það að yfirgefa Íslam? http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/ Sem betur fer þá...

Hvað með sjálfsstjórn og fórna eigin löngunum fyrir aðra?

Það er eins og það er horfið úr samfélaginu að hafa sjálfsstjórn og sigrast á löngunum sem leiða til ills. Mér finnst ég hafa séð svo mörg viðtöl við fíkla sem tala um hve mikið þeim þykir vænt um fólkið í lífi þeirra en setja síðan sjálfa sig í fyrirrúm...

Hvað hefði þurft til að grafa svona dýr hratt?

Þessir steingervingar í Patagóníu er alveg magnað og það verður mjög forvitnilegt að sjá hvað frekari rannsóknir leiða í ljós. Þegar dýr deyja þá almennt verða þau ekki að steingervingum, í rauninni er það mjög sjaldgæfur atburður en í setlögum jarðar...

Lífrænar leifar finnast í Forkambríum

Það eru ótal dæmi þar sem lífrænar leifar finnast í setlögum jarðar sem þróunarsinnar trúa að séu margra miljón ára gömul. Frægustu tilfelli eru líklegast risaeðluleifarnar sem ég hef fjallað um áður, sjá: Hvernig getur einhver trúað að þessi dýr dóu út...

Er kristilegt fyrir karlmenn að klæðast eins og konur?

Í stuttu máli, nei, í aðeins lengra máli: 5. Mósebók 22:5 Kona skal ekki bera karlmannaklæði og karlmaður skal ekki klæðast kvenfatnaði því að hver sem það gerir er Drottni, Guði þínum, viðurstyggð. Hlutverk karla og kvenna koma upp af og til í...

Kannski er sektarkenndin að reyna að segja þér eitthvað

Þegar kemur að sálinni þá er það hættulegasta sem ég trúi að fólk getur gert er að reyna að þagga niður í samviskunni eða sektarkenndinni. Í tilviki Emily Letts þá sé ég ekki betur en um er að ræða að hún notar fóstureyðingu sem getnaðarvörn, hún var...

WOTM - Noah

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband