Úpps, sorry

Þetta finnst mér alveg mögnuð saga, ýtti a vitlausan takka og það gerði það að verkum að flugvélin hrapaði 1900 metra... Ekki beint saga fyrir flughrædda. Eitthvað segir mér að það má bæta þessa hönnun... Minnir mig a senu í einni mynd, set inn klippuna hérna fyrir neðan.


mbl.is Setti flugvélina á hliðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðurljósin út í geimnum

Það er alveg ótrúlegt hve mikið af fegurð við höfum aðgang að bara hérna á jörðinni. Ímyndið ykkur að hafa þúsundir ára að kanna óravíddir geimsins og aðra staða eins og jörðina. Ég trúi að það er eitt af því sem bíður okkar þegar Guð skapar nýjann himinn og nýja jörð.


Um Ísrael og Palestínu

Hérna er ein hlið málsins, sú sem ég tel vera ágætlega nálægt sannleikanum þó að auðvitað er þetta ekki allur sannleikurinn.

180 Movie

Mjög áhrifamikil mynd frá Ray Comfort þar sem hann fjallar um nasismann og Hitler. http://www.180movie.com/

Kettir, stórkostleg dýr, blessun ekki bölvun

Kettir eru með skemmtilegustu dýrunum sem Guð skapaði, nóg er að kíkja á youtube og slá inn "cats" og sjá mjög langan lista af myndböndum af köttum að gera eitthvað sniðugt. Til dæmis þetta sem fylgir þessari grein hefur fengið 59 miljón heimsóknir sem...

Forvitnileg ræða Obama um Palestínu og Ísrael

Ég er ekki mikill aðdáandi Obama, sérstaklega vegna hans afstöðu til fóstureyðinga og sköpun þróun umræðunnar en mér fannst þessi ræða mjög öflug. Hérna er bútur úr ræðu Obama um ástandið í Palestínu og Ísrael.

Eru helling af tilgangslausum líffærum í okkur?

Fyrir nokkru þá var mér bent á lista af líffærum sem eiga að vera án tilgangs. Þetta var ekki þessi vanalegi listi sem ég kannaðist við, þessi sem telur upp botnlangann og rófubeinið. Þar sem ég þekkti ekki þau líffæri sem þarna voru talin upp þá sendi...

Þegar staðreyndir og gögn eru á móti þér þá...

Þá er um að gera að bara þvinga fólk og heilaþvo. Þegar þú aðhyllist skoðun sem þolir ekki gagnrýni, þolir ekki samanburð við aðrar hugmyndir, þá ættir þú að kveikja á perunni og átti þig á því að kannski hefur þú einfaldlega rangt fyrir þér. Jafnvel...

Guðleysingjar í áfallahjálp?

Þetta er kannski ódýrt skot en ég tel að guðleysingjar eiga það alveg inni. Hver væri þeirra huggunar orð til fólks sem er um borð í flugvél og upplifir að þeirra líf er í stórhættu? Væru það orð Carls Sagan um að við værum aðeins geimryk og svona bara...

Óhollt fyrir sálina?

Ég á erfitt með að ímynda mér að maður geti drepið dýr eftir dýr, daginn út og inn án þess að það hafi áhrif á sálina. Ég að minnsta kosti myndi afþakka að vinna í sláturhúsi og finnst eins og núna hef ég ein sterkustu rökin fyrir því að verða...

Eiga kristnir að fara eftir Móselögunum?

Hérna er ræða sem ég hélt fyrir nokkru þar sem ég var að fjalla um Móselögmálið og mínar vangaveltur varðandi það. Í 17. Kafla í guðspjalli Jóhannesar biður Jesú til Föðursins og meðal annars sem Jesú segir er þetta hérna: Jóhannesar guðspjall 17:17...

Örbirgðin á Gaza

Ákvað að bæta þessu myndbandi hérna við vegna athugasemda.

David Berlinski um galla þróunarkenningarinnar

Hérna fjallar David Berlinski um hans ástæður fyrir því að hafna þróunarkenningunni. Hérna er aðeins um hver hann er: http://www.davidberlinski.org/biography.php Berlinski received his Ph.D. in philosophy from Princeton University and was later a...

Tvær tegundir af vísindum

Hérna er stutt myndband sem útskýrir að það eru til tvær tegundir af vísindum. Það eru vísindi sem glíma við hvernig hlutirnir virka í dag, hvernig eru eðlisfræðilögmálin og hvernig eru setlögin svo dæmi séu tekin. En síðan eru aðrar spurningar sem...

David Berlinksi um Miklahvell og Darwin

Hérna er virkilega skemmtilegt viðtal við David Berlinski http://tv.nationalreview.com/uncommonknowledge/post/?q=MTc4ZDM0Zjc5YWU4NzhjODA1NzA0ZmRjODhiNjBmOGU = Hérna eru nokkur brot úr viðtalinu. Varðandi kenningu Darwins: That's not a theory. That's just...

Bannað að biðja en að bölva leyft

Ég fékk þetta sent og vil endilega deila því með blog heimum. Þetta fjallar um hve öfugsnúið amerískt samfélag er orðið þegar kemur að trúmálum. At a Tennessee High School Football Game: IT IS INTERESTING THAT A HIGH SCHOOL PRINCIPAL CAN SEE THE PROBLEM,...

50 vel þekktir fræðimenn fjalla um Guð

Fyrir nokkru var mér bent á þetta myndband þar sem 50 fræðimenn fjalla um þeirra sýn á Guð. Ég ætla að gera heiðarlega tilraun til að glíma við eitthvað af því sem þeir sögðu. Það sem kom mér á óvart hve margir þarna virtust hafa litla þekkingu á...

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2011
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband