29.11.2010 | 11:31
Helvíti gerir Guð óréttlátan
Þeir sem þekkja eitthvað til mín vita hve mikið ég hata hugmyndina um helvíti. Eitt af því sem angrar mig varðandi þessa hugmynd er að hún gerir Guð alveg ótrúlega óréttlátan. Hérna eru nokkur dæmi:
- Guð varaði aldrei Adam og Evu afleiðingarnar af því að borða ávöxtinn. Þetta er svona eins og faðir sem segir við son sinn að hann megi ekki borða úr köku stampinum. Síðan þegar sonurinn óhlýðnast þá læsir faðirinn soninn í kjallara og pyntar hann það sem eftir er af ævinni. Nokkuð augljóslega þá eru eilífar kvalir í eldi óréttlát refsing fyrir að borða ávöxt og óréttlætið enn svakalegra að fá ekki einu sinni viðvörun.
- Ef að einhver einstaklingur myndi kvelja aðra manneskju með eldi í aðeins einn dag þá færu fréttir af þessu ódæði um allan heiminn og maðurinn sakaður sem ótrúlegt illmenni. En síðan kemur fólk sem kallar sig kristið og segir Guð vera kærleiksríkan og muni kvelja fólk svona og ekki bara í einn dag heldur miljónir ára. Augljóslega þá er óréttlátt að einhver sem hefur aldrei kvalið neina manneskju í þessu lífi sem er mjög stutt, aðeins nokkur ár, að verða síðan refsað með pyntingum í miljónir ára eftir það.
- Þegar Guð gefur Móse lög fyrir Ísrael þá eru þau lög mjög nákvæm. Þar er tekið fram hvað á að gera þegar maður snertir lík, hvað maður á að gera ef maður fær skurð á hörundið, hver refsingin á að vera ef menn lenda í áflögum, hver refsingin er fyrir hór og morðum og svo framvegis. Aldrei nokkur tíman, fær Ísrael að vita frá Móse að laun syndarinnar eru eilífar pyntingar í eldi. Fyrir utan að þetta gerir Pál að lygara þegar hann segir að laun syndarinnar er dauði ( Rómverjabréfið 6:23 ).
- Miðað við marga af þessum svo kölluðu kristnum þá mun t.d. Anna Frank ekki öðlast eilíft líf þar sem hún var gyðingur. Út frá því, þá mun hún verða kvalin í eldi að eilífu ásamt Hitler. Ég held að þessi guð sem margir tilbiðja sé eins óréttlátur og fræðilega hægt er að vera og á ekkert skylt við Guð Biblíunnar.
Maður myndi búast við því að áður en þeir sem kalla sig kristna segja að Guð er kærleiksríkur og mun kveikja í fólki og kvelja það að eilífu að þá hefði það að minnsta kosti eitt vers sem segir að syndarar verði kvaldir í eldi að eilífu en slíkt vers er ekki til.
Nei, Biblían er skýr, laun syndarinnar er eilíf glötun, dauði og tortýming.
Síðara bréf Páls til Þess 1
8Hann kemur í logandi eldi og lætur hegningu koma yfir þá, sem þekkja ekki Guð, og yfir þá, sem hlýða ekki fagnaðarerindinu um Drottin vorn Jesú.
9Þeir munu sæta hegningu, eilífri glötun, fjarri augliti Drottins og fjarri dýrð hans og mætti,
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
26.11.2010 | 15:35
Fyrirlestur um Ellen White
25.11.2010 | 10:04
Sitthvað um sögu Biblíunnar, áhugavert myndband
24.11.2010 | 10:26
Viðtal við Michael Behe
23.11.2010 | 11:01
Rannsókn á stökkbreytingum passar ekki við þróunarkenninguna
19.11.2010 | 11:04
Spurningar Stefáns
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (331)
18.11.2010 | 14:19
Ræður þú þínum eigin ákvörðunum?
17.11.2010 | 14:25
Genaflæði og þróunarkenningin
17.11.2010 | 09:37
Tígrisdýr sem borðar gras!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.11.2010 | 10:43
Mofi til stjórnlagaþings
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 09:39
Genesis
15.11.2010 | 10:24
Hver skapaði þá Guð?
Vísindi og fræði | Breytt 16.11.2010 kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.11.2010 | 14:45
How To Be An Intellectually Fulfilled Atheist - Not
11.11.2010 | 15:20
William Dembski - University of Oklahoma
8.11.2010 | 23:14
Ranghugmyndin um Guð
Trúmál og siðferði | Breytt 18.11.2010 kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (40)
3.11.2010 | 12:39
Samband hins kristna við Biblíuna
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar