Vond trú hefur vonda ávexti

Til að útskýra mörg hundrað heiðursmorð þar sem foreldrar drepa dætur sínar þá sé ég tvo valmöguleika, annað hvort er fólkið í Pakistan einfaldlega illa innrætt og vont og þess vegna gerir þetta fólk svona hræðilega hluti eða trúin og menningin sem ýtir undir svona verk.

Ég er á því að þarna sjáum við ávexti vondrar trúar og menningar.


mbl.is Sjá eftir því að hafa drepið dóttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað með hjónaband eða kynlíf syskina?

Hvort að kynlíf syskina eigi að vera refsivert er eitthvað sem er verið að rökræða í Danmörku, sjá: http://www.dv.is/frettir/2012/11/6/kynlif-systkina-aetti-ekki-ad-vera-refsivert/

Þegar hjónaband er ekki lengur einn maður og ein kona og tryggð þeirra á milli þá auðvitað vaknar spurningin, hverjar eiga þá reglurnar að vera?  Ég á erfitt með að sjá á hvaða grundvalli hinir guðlausu og kristnir hafa til að segja að syskini mega ekki stunda kynlíf.  Kristnir hafa engin boð í Nýja Testamentinu um að þetta sé rangt, þeir þurfa að leita til Mósebókanna til að segja að kynlíf syskina er rangt en lang flestir kristnir hafna Mósebókunum þegar kemur að því hvort þær hafa eitthvað að segja um hvernig við eigum að haga okkur. 


mbl.is Samþykktu hjónaband samkynhneigðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Darwin's dilemma - mystery of the cambrian fossil record

Hérna er hægt að sjá myndina "Darwin's Dilemma": http://www.itbn.org/index/detail/ec/13Y2VwMjp-PCrKUthw9rkmmVlh_OKaw6

Það er ekki nægur tími til að menn gætu þróast frá apalegum verum

Hérna útskýrir Ann Gauger, doktor frá University of Washington af hverju það er ekki nægur tími fyrir hina ímynduðu þróun mannsins. Það er að mínu mati hægt að tína miklu meira til en þetta gefur samt góða hugmynd af hverju þessi saga á ekkert skylt við...

Mitt Romney og Barack Obama

Að mörgu leiti tel ég það vera gott að mormóna trú Mitt Romney hafi ekki spilað stórt hlutverk í þessum kosningum. Kannski spilar það hérna inn í að það er hægt að láta trú flestra ef ekki allra líta út fyrir að vera kjánaleg, hvort sem viðkomandi er...

Notuðu þeir vitræna hönnun eða heimska þróun til að búa vélmennið til?

Menn stundum segja að Vitræn þróun er ekki vísindi en öll dæmi þar sem kemur að því að útskýra hönnun sem við vitum upprunann á er vitræn hönnun. Það liggur mikil vinna á bakvið þetta vélmenni sem Katharina og hennar samstarfsmenn gerðu og vitsmunir og...

The Altenberg 16 - núverandi útgáfa af þróunarkenningunni er dauð

Fyrir nokkru var gefin út bók af þróunarsinna sem fjallaði um sérstakan fund þar sem 16 virtir vísindamenn, allir þróunarsinnar auðvitað, fjölluðu um hvert ástandið væri þegar kemur að þróunarkenningunni. Fundurinn var haldinn í Altenberg í Austurríki...

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2012
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband