31.1.2013 | 14:52
Bókin 80-10-10
Þessi rannsókn kemur ekki á óvart en mig grunar að þessar grænmetisætur eru að gera mikið af mistökum og ef að það væri að gera rannsókn þar sem væri hópur sem gerði ekki þessi mistök þá væri um að ræða hóp sem er í 90% minni hættu á að deyja úr hjartasjúkdómum. Smá varðandi þessi 90%, þá er það bara mín ágískun.
Þetta mat mitt er byggt á þessari bók hérna: "80-10-10". Hún breytti minni sýn á mataræði eftir að hafa farið í gegnum þó nokkuð margar bækur um æfingar, heilsu og mataræði. Vísindamaðurinn sem skrifar bókina nálgast þessa spurningu, hvað er best fyrir okkur að borða, út frá þróunarkenningunni en samt kemst að þeirri niðurstöðu að ávextir er það sem passar best fyrir okkur. Mér finnst það dáldið fyndið þar sem flestir þróunarsinnar sem ég hef rekist á hallast að því að kjöt hefur spilað stórt hlutverk í okkar þróun og þess vegna ætti kjöt að vera hluti af okkar mataræði.
Rökin hans Douglas Graham eru góð og þar sem þau passa við fyrstu blaðsíðuna í Biblíunni sem segir að ávextirnir voru búnir til handa okkur að borða þá var eins og allt small saman.
Svo hvaða mistök eru þessar grænmetisætur að gera? Mistökin felast í nafni bókarinnar "80-10-10" sem stendur fyrir 80% kolvetni, 10% fita og 10% prótein. Mistökin sem eru mjög algeng meðal þeirra sem borða ekki kjöt er að hlutfall fitu verður allt of hátt, jafnvel hærra en þeirra sem borða kjöt!
Endilega kaupið þessa bók, ég lofa því að ykkar sýn á heilsu og næringu mun breytast og ef þið farið eftir þeim ráðum sem bókin gefur þá mun heilsan batna til muna.
Hérna er Douglas Graham með nokkrum vinum að fjalla um þetta.
![]() |
Grænmetisætur fá síður hjartasjúkdóma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 10:00
Samantekt á trúverðugleika Nýja Testamentisins
Hérna er mynd sem sýnir hvernig rithöfundar Nýja Testamentisins þekktust og hvenær þeir skrifuðu sín handrit ásamt öðrum kristnum höfundum sem lifðu mjög nálægt þessum atburðum en þeirra rit voru ekki valin inn í Nýja Testamentið.
Ég rakst á þessa mynd í þessari grein hérna: On a case study of the willful closed-mindedness produced by the selective hyperskepticism of the New Atheist mindset
Þarna er þetta allt saman útlistað mjög ýtarlega og einnig fjallað um vitni sem voru ekki kristin en vottuðu að Jesú væri söguleg persóna.
Mér fannst nokkrar athugasemdir við greinina hitta naglan á höfuðið. Einn benti heimildir um Alexander Mikla voru skrifaðar löngu eftir hans tíma, engar samtímaheimildir og enginn sem þekkti hann. Samt efast enginn um tilvist Alexanders Mikla. Annar sagði þetta:
As I told that loser it is a pretty amazing accomplishment to have a fictional character change the world and have time be named in honor of his non-existence
Mjög vel orðað enda afstaða flestra guðleysingja sem eru ekki fáránlega fáfróðir þá var Jesú til og var krossfestur af rómverskum yfirvöldum en þeir bara trúa ekki að Hann hafi risið upp frá dauðum. Það er alveg afstaða sem ég virði en hin að Jesú hafi ekki verið til er ekki boðleg.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
29.1.2013 | 16:49
DNA besta leiðin til að geyma upplýsingar sem við vitum um
Enn halda vísindamenn að vinna að því að nota DNA til að geyma upplýsingar og hve öflug tækni þetta er, er alltaf að koma betur og betur í ljós. Hérna er grein sem fjallaði um þetta, sjá: Half a Million DVDs in Your DNA
Ég hafði áður fjallað um líkar tilraunir, sjá: Vísindamenn geyma 70 miljarða bóka á DNA En núna vilja þessir vísindamenn meina að þeir hafa geymt þrisvar sinnum meira en síðasta tilraun. Að þeim hafi tekist að geyma 2,2 petabytes á hverju grammi af DNA sem er margfalt meira en sú tækni sem við notum nú í okkar tölvum.
Paleontologists routinely resurrect and sequence DNA from woolly mammoths and other long extinct species. Future paleontologists, or librarians, may do much the same to pull up Shakespeare's sonnets, listen to Martin Luther King Jr.'s "I have a dream" speech, or view photos. Researchers in the United Kingdom report today that they've encoded these works and others in DNA and later sequenced the genetic material to reconstruct the written, audio, and visual information...
Last year, researchers led by bioengineers Sriram Kosuri and George Church of Harvard Medical School reported that they stored a copy of one of Church's books in DNA, among other things, at a density of about 700 terabits per gram, more than six orders of magnitude more dense than conventional data storage on a computer hard disk. Now, researchers led by molecular biologists Nick Goldman and Ewan Birney of the European Bioinformatics Institute (EBI) in Hinxton, UK, report online today in Nature that they've improved the DNA encoding scheme to raise that storage density to a staggering 2.2 petabytes per gram, three times the previous effort. (Emphasis added.)
En þetta er ekki það eina sem gerir DNA svona magnað heldur endist það margfalt lengur en þeir geymslumiðlar sem við höfum búið til.
We've created a code that's error tolerant using a molecular form we know will last in the right conditions for 10,000 years, or possibly longer," says Nick Goldman. "As long as someone knows what the code is, you will be able to read it back if you have a machine that can read DNA.
Tíuþúsund ár er alveg svakalega langur tími en hérna er eitthvað mjög athyglisvert að við höfum fundið DNA í risaeðlubeinum en þótt að DNA endist lengi þá endist það ekki í miljón ár, hvað þá 65 miljón ár en þróunarsinnar trúa að risaeðlur dóu út fyrir 65 miljón árum síðan. Sú trú er orðin einstaklega kjánaleg í ljósi staðreyndanna, meira hérna: DNA finnst í fornum risaeðlu beinum
Út frá þessum staðreyndum, hvort er líklegra að DNA með öllum þeim tækjum sem þarf til að lesa og skrifa það og þeim upplýsingum sem þarf til að búa til lifandi veru hafi orðið til fyrir tilviljun eða að það var hannað af vitrænni veru?
28.1.2013 | 12:51
Þetta segja þeir(sökudólgarnir) allir
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 10:23
Hegðun mannsins
28.1.2013 | 09:22
Páfagaukur sem kann að syngja á rússnesku
25.1.2013 | 09:59
Galileó og kirkjan - myndband
24.1.2013 | 10:06
Risaeðlubein mælast 22.000 to 39.000 ára gömul
23.1.2013 | 20:48
Að borða kjöt eykur líkurnar á krabbameini í blöðruhálskirtli um 40%
23.1.2013 | 10:27
Er sanngjarnt að bera saman helförina við fóstureyðingar?
23.1.2013 | 09:38
Meðferð fyrir óheiðarlega vísindamenn
22.1.2013 | 14:18
Var þetta hannað eða þróaðist það?
21.1.2013 | 14:42
Hvað með helvíti Jón Valur?
20.1.2013 | 11:17
Það sem Darwin sagði um konur
18.1.2013 | 11:45
Lífvera með sjö mótora í einum!
17.1.2013 | 09:31
Heilaþvottur almennings
16.1.2013 | 13:33
Er tungutal biblíulegt?
16.1.2013 | 10:25
Besti borgarinn?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2013 | 11:09
Villur í Biblíunni?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar