Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

akkar blog

Flugeldar9Mig langar a nota tkifri og akka eim fjlmrgu sem hafa rkrtt vi mig rinu. g tlai a gera etta fyrir nokkru san svo a etta kmi ekki t sem bara ramta blog grein en hva um a.

egar g byrjai a blogga ttai g mig ekki v hve miki mnar skoanir voru framandi fyrir slenskt samflag. Nna egar maur horfir til baka skil g betur margt sem var sagt vi mig v a svo margir hldu hreinlega a skoanir eins og mnar vru ekki til slandi. Sem betur fer fyrir mig eru flestir bnir a jafna sig essu fyrsta sjokki og umrurnar ornar miklu mlefnalegri en egar g var a byrja.

Langarakka srstaklega essum bloggurum hrna:Sveinn, Kristinn Thedrsson og Brynjlfur orvarssonfyrir a vera mlefnalegir og almennt skemmtilegir essum rkrum.

a er bi a vera mjg gaman a rkra vi marga en a gengur ekki upp a fara a telja alla upp. Langar smuleiis a nota tkifri og taka alla sem g hef banna af blogginu mnu r banni.

Takk fyrir ri sem er a la og gleilegt ntt r! Wizard


Samt synd

Frnleg hrsnin sem arna er ferinni. Eins og a s einhver munur v a giftast konu, skilja vi hana og fara til nstu ea a bara sofa hj mrgum konum. Kristur gagnrndi ennan si gyinga egar Hann sagi etta:

Matteus 5:31
var og sagt: S sem skilur vi konu sna skal gefa henni skilnaarbrf. 5:32En g segi yur: Hver sem skilur vi konu sna, nema fyrir hrsk, verur til ess a hn drgir hr. Og s sem gengur a eiga frskilda konu drgir hr.

Sumir hj Vantr hafa bent eitthva sem eir sj sem hrsni hj kristnum egar eir gifta frskili flk sem er synd samkvmt orum Krists en san neita samkynhneigum um giftingu. etta er alveg gildur punktur hj eim. a vantar a kirkjan taki essi or Krists miklu alvarlegra. Til ess a kirkja geti gift flk sem er frskili me gri samvisku tti vikomandi a hafa irast ess sem gerist og bijast fyrirgefningar. Nin alltaf a vera til staar fyrir sem irast og vilja gera betur.

Sumir kristnir nttrulega vilja meina a nna lifum vi undir n og ess vegna megum vi hega okkur eins og vi viljum en vonandi fara eir a sj a sr; fara a lesa rleggingar Biblunnar og fara eftir eim.


mbl.is Skilur vi 11 eiginkonuna og slr met
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kolkrabbinn og kkoshnetan

Mrg dr nota tl til a koma sr fram lfinu. Eitt skemmtilegt dmi er a kolkrabbar nota kkoshnetur sem nokkurs konar hjlhsi. Meira fjalla um a hrna: http://www.sciencedaily.com/releases/2009/12/091214121953.htm

Og san stutt vde sem snir etta en a er rl fyndi a horfa "hlaupa" me kkoshnetuna.

Hrna s g greinileg ummerki um hnnun. Hugmyndin a tilviljanir og nttruval bj etta til er einfaldlega ekki trverug. Frekar erfitt a vira essa hugmynd/tr ar sem hn er algjrri andstu vi ggnin en maur verur a gera sitt besta a vira a flk hefur svona hugmyndir.

San fyrir forvitna: http://www.livescience.com/animals/091214-10-tool-users.html


mbl.is Simpansar me fgaa borsii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlaktturinn

Zorro

gamla daga voru stundum krakkar hrddir me v a ef au vru g ea lt fyrir jlin fru au jlakttinn. a er a segja a jlaktturinn anna hvort borai matinn fr eim ea hreinlega borai au.

Fyrir mig aftur mti er essi litli gaur hrna til hgri jlaktturinn en v miur tndist hann 5. desember. v miur er ekki lklegt a hann skili sr aftur eng held fram a vona a hann skili sr; a minnsta kosti yfir jlin.

Myndin af honum hrna til hgri er nokku g en nr ekki ngu vel hve frnlega stur hann er. Merkilegt hva manni getur tt vnt um drin. au eru svo einfld, gefur eim a bora og snir eim sm umhyggju og au vera nir bestu vinir.

g vil ska llum gleilegra jla og ef einhver sr jlakttinn hann Zorr og ltur mig vita yri g vinlega akkltur.


Var Mara alltaf mey?

mary-jesus-joseph-donkey-tl-1821.jpgFyrir mig eru Mara og Jsef ekki heilg og ar af leiandi ekkert a v a sj eitthva fyndi. S ekki beint a arna er veri a gera grn a kristinni tr. M kannski segja a arna er veri a gagnrna Kalsku kirkjuna me a lta sem Mara hafi valt veri hrein mey. Biblan kennir ekkert slkt, talar meira a segja srstaklega um a Jes tti brur og systur.

Matteus 13
54
Hann kom ttborg sna og tk a kenna eim samkundu eirra. eir undruust strum og sgu: "Hvaan kemur honum essi speki og kraftaverkin?
55Er etta ekki sonur smisins? Heitir ekki mir hans Mara og brur hans Jakob, Jsef, Smon og Jdas?
56
Og eru ekki systur hans allar hj oss? Hvaan kemur honum allt etta?"


mbl.is Deilt um meydm Maru Nja-Sjlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er sunnudagur hvldardagur?

egar g geri greinina Hver er hinn rtti hvldardagur? Eftir Fririk . Schram var mr bent essi myndbnd hrna sem tskra etta efni vel. au fara yfir flest ll au rk sem flk kemur me til a rttlta sunnudagshelgihald. a er sorglegt hve fir virast taka etta boor alvarlega; augljslega fyrir alla er mikilvgi hinna booranna. Hver vill mtmla boorunum um a ljga, stela ea myra? Mli er a fjra boori er lka mikilvgt v a eina leiin til a rkta samband milli trsystkina og Gus er a eya tma me Gui og rum trsystkinum.


Hver er hinn rtti hvldardagur? Eftir Fririk . Schram

charlton-heston-2.jpgg rakst forvitnilegt rit eftir Fririk . Schram, safnaarprest slensku Krists kirkjunnar. g hef hitt Fririk og okkur kom vel saman enda miklu meira sem sameinar okkur en sundrar en v miur erum vi sammla egar kemur a hvldardeginum. essu riti reynir Fririk a fra rk fyrir sunnudags helgihaldi og mig langar a svara eim rkum.

Fririk . Schram
Kristnir sfnuir sem halda sunnudaginn helgan gera a ekki bara af gmlum vana ea "t blinn", helgi sunnudagsins kristnum kirkjum um heim allan hvlir biblulegum og kirkjusglegum rkum.

etta er mjg merkileg fullyring. Sumir gtu haldi vi a lesa etta a Biblan tali einhvers staar um a sunnudagurinn er nna heilagur en eir sem hafa skoa etta efni vita vel a a er ekki eitt einasta vers allri Biblunni sem segir slkt. Kirkjusgulegu rkin eru grundvallar atrium a hefir manna vega yngra en Biblan; hi hrilega essu er a hrna erum vi ekki a tala um neitt smvgilegt heldur lgml Gus sem Hann skrifai me eigin fingri.

Fririk . Schram
svo a Gu hafi hvlst hinum sjunda degi a lokinni skpuninni, verur ekki s a sabbatinn hafi veri ekktur ea haldinn helgur sem hvldardagur fyrr en vi brottfr sraels r nauinni Egyptalandi, sj 5. Msebk 5:15

ettaer ekki a sem Biblan kennir. Hn segir a eftir a Gu skapai heiminn geri Hann sjunda daginn heilagann; svo alveg fr upphafi hefur dagurinn veri heilagur. Vi lesum san um atbur sem gerist ur en a Mse fr boorin vi Sna fjall ( 2. Msebk 16 ) ar sem maur braut hvldardaginn og Gu segir "hve lengi tli i a brjta lg mn og boor" sem gefur a sterklega til kynna a jinhafi lengi haft ekkingu essu boori Gus.

Fririk . Schram
egar Jess hafi fullkomna hjlprisverki, me v a halda lgmli n ess a brjta eitt einasta kvi ess, og d saklaus fyrir syndir lsins ( allra manna), var lgmli r gildi falli sem slkt - tmabil lgmlshlninnar og gamla sttmlans ar me lii en tmabil fagnaarerindisins og nja sttmlans ( trar og nar ) runni upp.

a er virkilega sorglegt a lta lta annig t a Kristur d krossinum til a gefa okkur leyfi til a brjta boorin tu. Svona setningar kmu aldrei t r munni nokkurs kristins manns nema hann vri a rembast vi a rttlta hlni sna vi a boor sem hann er mti.Villan sem hrna er ferinni kemur betur ljs ef a Fririk vri a rast boori " skalt ekkistela". A tmi lgmlshlni vri enda og nna mttum vi stela eins og vi vildum.

Seinna vitnar Fririk Rmverjabrfi 7:6 sem segir "En n erum vr leystir undan lgmlinu, ar sem vr erum dnir v, sem ur hlt oss bundnum, og jnum njum Anda, en ekki fyrnsku bkstafs." a sem Pll er a tskra hrna er tengingin milli nar og lgmls, a lgmli tskrir okkar rf n. Pll segir einnig 6. kafla "Synd skal ekki rkja yfir ykkur ar e i eru ekki undir lgmlinu heldur undir ninni.Ea hva? Eigum vi a syndga fyrst vi erum ekki undir lgmlinu heldur ninni? Fjarsta". Pll segir alveg skrt a vi eigum ekki a syndga eftir a hafa last n.

Fririk . Schram
Sumir segja "J, en Jess hlt sabbatinn(laugard.) og ess vegna verum vi kristnir menn a gera lka". Hljmar skynsamlega en svari er nei. stan er essi: Jess fddist Gyingur, undir lgmli (Gal 4:4) og var v a hla lgmlinu til dauadags.

Hvernig myndu essi rk hljma fr manni sem teldi a vera lagi a myra? Ef mli vri "Jesmyrti ekki og ess vegna ttum vi ekki heldur a myra", vri stan fyrir v a a er lagi fyrir okkur amyra er vegna ess a Jes fddist Gyingur, undir lgmli en nna erum vi frjls undan lgmlinu?

S sem er sekur um a brjta lgmli hefur syndga og samkvmt Pli sjlfum Rmverjabrfinu, eru laun syndarinnar daui. egar einhver tekur mti Kristi er a Kristur sem borgar fyrir essa glpi me bli Snu og ess vegna er vikomandi ekki lengur undir lgmli heldur undir n. Hebreabrfi tskrir vel muninn v a vera undir n ea undir lgmli:

Hebreabrfi 10:26
v a ef vr syndgum af settu ri, eftir a vr hfum last ekkingu sannleikans, er r v enga frn a f fyrir syndirnar, 27 heldur er a ttaleg bi eftir dmi og grimmilegur eldur, sem eya mun andstingum Gus. 28 S, er a engu hefur lgml Mse, verur vgarlaust lfltinn, ef tveir ea rr vottar bera. 29 Hve miklu yngri hegning tli r ekki a s muni vera talinn verskulda, er ftum treur son Gus og vanhelgar bl sttmlans, er hann var helgaur , og smnar anda narinnar?

Hrna lesum vi hversu miklu alvarlegra a er a syndga fyrir ann sem er undir n en fyrir ann sem er undir lgmli. Samkvmt Rmverjabrfinu var a lgmli ea boorin tu sem sgu Pli hva synd er og vsar hann til tunda boorsins( Rm 7:7). San samkvmt Jhannesarbrfi 3. kafla: "Hver sem synd drgir fremur og lgmlsbrot. Syndin er lgmlsbrot." svo a tti a vera hreinu a boorin tu segja okkur hva synd er. a sem Fririk er v miur a boa essu riti er a syndga af settu ri, og til hvers? Til ess a halda hefir manna?

Fririk . Schram
Fjallrunni, sem er tskring Jes og tlkun lgmlinu ( Mt 5-7 ) minnist hann ekki einu ori sabbatinn, heldur undirstrikar a hugarfar mannanna og afstaa eirra hvers til annars og Gus, s a sem mestu mli skiptir og s undirrt allra verka eirra og hegunar.

Hvldardags boori er einmitt mjg gott til ess a sj hver hin raunverulega afstaa hjartans er til Gus og lgmls Hans. egar Gu segir eitthva sem ert egar sammla er ekki merkilegt a fylgja v en egar Gu segir r a gera eitthva sem hentar r ekki, kemur ljs hvort raunverulega vilt hla ea ekki. Fjallrunni talar Jes ekki heldur um a tilbija skurgo ogekki heldur um gulast; eigum vi a lykta a slkt er nna lagi?

Fririk er a vgast sagt a bija um miki ef a hvert sinn sem einhver vitnar boorin tu a urfi hann a telja srstaklega upp hvldardags boori til ess a a falli ekki r gildi.

Fririk . Schram
Um mismuninn hinum nja og gamla sttmla segir hf. Hebreabrfsins "hefi hinn fyrri sttmli veri afinnanlegur, hefi ekki veri rf fyrir annan" (8:7)Og: "ar sem hann(Gu) n kallar etta nja sttmla, hefur hann lst hinn fyrri reltan ( 8:13)

a sem hfundur Hebreabrfsins er a tala um er frnarkerfi, a bl dra gat raun og veru ekki hreinsa neinn af synd. Smuleiis a jnustu sta prestsins var jnusta syndugs manns en eftir Krist var ekki lengur um a ra bl dra og synduga menn heldur bl Sonar Gus og Hans syndlausa jnusta sem sta prests.

Hebreabrfi 9:11
En Kristur er kominn sem sti prestur hinna komandi ga. Hann gekk inn gegnum hina strri og fullkomnari tjaldb, sem ekki er me hndum gjr, a er a segja er ekki af essari skpun. 12 Ekki fr hann me bl hafra og klfa, heldur me eigi bl, inn hi heilaga eitt skipti fyrir ll og aflai eilfrar lausnar. 13 Ef bl hafra og nauta og askan af kvgu, str menn, er hreinir hafa gjrst, helgar til ytri hreinleika, 14 hve miklu fremur mun bl Krists hreinsa samvisku vora fr dauum verkum, til a jna Gui lifanda, ar sem Kristur fyrir eilfan anda bar fram sjlfan sig sem ltalausa frn fyrir Gui. 15 ess vegna er hann mealgangari ns sttmla. Hann d og btti a fullu fyrir afbrotin undir fyrri sttmlanum, til ess a hinir klluu mttu last hina eilfu arfleif, sem heiti var.

Taktu eftir v a a er a Kristur er nna sti presturinn me sitt eigi bl til a frigja fyrir brot boorunum tu, a a er hinn ni sttmli; alls ekki a nna megum vi brjta boorin. Mli er a krossinn snir okkur tvennt, krleika Gus til mannanna og alvarleika ess a brjta boorin.

Fririk . Schram
Klossusbrfinu(2:16-17) segir Pll pstuli: "Enginn skyldi v dma yur fyrir mat ea drykk, ea a sem snertir htir, tunglkomur ea hvldardaga" etta er aeins skuggi ess sem koma tti, en lkaminn er Krists." Me essum orum tekur hann af allan vafa um a hinir heinu-kristnu Klossusbar urfa ekki a halda sabatinn ( hinn 7. dag) og nnur kvi lgmlsins sem arna eru nefnd.

Skoum aeins herslu sem Gu lagi boorin tu. Hann mtir jinni sjlfur Sna fjalli og talar boorin tu til eirra. Mses skrifar snar fimm bkur en Gu sjlfur skrifai boorin stein. Gu ltur san ba til rk til a geyma boorin og essi rk verur helgasti gripur jarinnar mrg hundru r. rkinvar san sett musteri Gus, hi allra helgasta sem aeins sti presturinn mtti fara inn og aeins einu sinni ri. essum degi ef sti presturinn vri ekki binn a jta allar snar syndir og bijast fyrirgefningar d hann vi a fara inn hi allra helgasta.

Af boorunum tu mtai hvldardagsboori samflagi gyinga meira en flest anna, m lkja v vi a okkar samflagi er hgri handar umfer. Hva miki arf til a breyta essum umferalgum okkar? Lklegast tilkynningar llum blum landsins dgan tma ar sem kmi alveg skrt fram a stu menn jarinnar vru bnir a kvea essa stru breytingu. Or Pls eru arna eins og ef a einn ingmaur ru um sjvartveginn segi avi ttum ekki alta flk dma okkur fyrir a vilja keyra vinstra megin gtunni. Sannleikurinn er einfaldlega s a ef a Pll talai mti boorunum tu ttum vi afjarlgja hann r Biblunni v a hver s semboar brot boorunum tu fr etta a heyra dmsdegi:

Matteus 7:22
Margir munu segja vi mig eim degi: ,Herra, herra, hfum vr ekki kennt nu nafni, reki t illa anda nu nafni og gjrt nu nafni mrg kraftaverk?` 23 mun g votta etta: ,Aldrei ekkti g yur. Fari fr mr, illgjramenn.`

Ori sem arna er tt "illgjramenn" er grska ori anomia sem ir lgbrjtar.

En var Pll a segja a hvldardags boori s runni r gildi? Nei, alls ekki og eir sem ekkja Gamla Testamenti ea samflag gyinga sj a um lei. Skoum or Pls aeins betur:

Klussusbrfi 2
13
i voru dau skum afbrota ykkar og umskurnarleysis. En Gu lfgai ykkur samt honum egar hann fyrirgaf okkur ll afbrotin. 14Hann afmi skuldabrfi sem jakai okkur me kvum snum. Hann tk a burt me v a negla a krossinn. 15Hann fletti vopnum tignirnar og vldin og leiddi au fram opinberlega til hungar egar hann fr sna sigurfr Kristi.
16Enginn skyldi v dma ykkur fyrir mat ea drykk ea a sem snertir htir, tunglkomur ea hvldardaga. 17Slkt er aeins skuggi ess sem koma tti. Veruleikinn er Kristur.

Nokkur atrii hrna sem vi urfum a gefa gtur a:

 1. au voru dau vegna afbrota en eins og komi er skrt fram, boorin tu segja okkur hver okkar brot eru.
 2. Pll er hrna a tala um skuldabrf sem jakai okkur. Eru boorin tu skuldabrf sem jaka okkur? Er a yngjandi a ekki myra flk? Er a yngjandi a f ekki a tilbija ara gui? Er a ok a hvla sig og eiga stund me Gui? Nei, boorin tu eru ekki skuldabrf sem jakai okkur; tskri eftir hva er veri a tala um.
 3. etta sem enginn skyldi dma okkur er kveinn pakki sem er matur, drykkur, htir, tunglkomur ea hvldardaga.
 4. Skuggi ess sem koma tti. Alvru efni veldur skugga svo essi pakki sem Pll er a tala um er eitthva sem var ekki alvru heldur aeins skuggi af v sem koma tti. Hebreabrfinu er tala um essa jarnesku jnustu prestanna sem skugga af v sem Jess geri krossinum.

  Hebreabrfi8:4
  4
  Vri hann n jru, mundi hann alls ekki vera prestur, ar sem eir eru fyrir, sem samkvmt lgmlinu bera fram gjafirnar.
  5En eir jna eftirmynd og skugga hins himneska, eins og Mse fkk bendingu um fr Gui, er hann var a koma upp tjaldbinni: "Gt ess," segir hann, "a gjrir allt eftir eirri fyrirmynd, sem r var snd fjallinu."

  Sem sagt, htir gyinga eins og frigingar dagurinn og pskarnir voru skuggi af v sem koma tti, etta benti til Jes og daua Hans krossinum svo a sem Pll er hrna a segja a vi ttum ekki a lta dma okkur fyrir a halda essar htir ea sleppa eim v a raunveruleikinn er kominn sem er Kristur sjlfur. Augljslega er ekki bi a afnema boorin tu og negla au krossinn v a er enn rangt a myra, ljga og stela. a sem er bi a negla krossinn er refsingin vi v a brjta boorin.

Fririk . Schram
Postulas. 15 er mjg merk heimild um tk sem uri frumkirkjunni um a hvort eir heiingjar sem yru kristnir skyldu halda lgmli. Pll og samstarfsmenn hans sgu nei, og a var niurstaan. a eru hrekjanlegar heimildir fyrir v a postularnir lgu kv ekki heiin-kristna menn a halda lgml Mse og sabbatinn.

Postulasgunni 15 er umruefni umskurn, a var a sem var str hindrun fyrir menn a vera kristnir eins og skiljanlegt er. Niurstaa fundarins er a finna versum 19-21.

Postulasagan 15
19
g lt v svo a eigi skuli yngja heiingjum eim sem sna sr til Gus 20heldur rita eim a eir haldi sig fr llu sem flekka er af skurgoum, fr saurlifnai, fr kjti af kfnuum drum og fr bli. 21Fr fornu fari hafa menn prdika Mse llum borgum. Hann er lesinn upp samkundunum hvern hvldardag.

Heldur einhver virkilega a etta er a eina sem kristnir urfa a fara eftir dag? A bora steikina sna ekki hra og halda sig fr skurgoum? A nna m gulasta og vanvira fur og mur af v niurstaa essa fundar var s? Auvita ekki! Umran er um umskurn og niurstaan var a eir sem gerust kristnir yrftu ekki a umskerast. Er hgt a kalla a kv a hvla sig og eiga stund me Gui? Kannski fyrir guleysingja en ef kristinn einstaklingur ltur hvldardaginn sem kv er s hinn sami ekki endurfddur.

Fririk . Schram
vert mti sfnuu eir hinum nkristnu oft saman sunnudgum til helgihalds og heilagrar kvldmltar ( Post 20:7 )

arna er aeins veri a segja fr atburi ar sem lrisveinarnir voru saman og kannski var a fyrsta degi vikunnar; ekkert merkilegt vi a v a eir hittust oft alla daga vikunnar ( Post 2:46 ). a er aftur mti mjg forvitnilegt a skoa Postulasgunni hva lrisveinar Krists geru hvldardgum.

 • Postulasagan 13:14 - Hrna fara lrisveinarnir til kirkju hvldardegi.
 • Postulasagan 13:42 - Hrna bija heiingjar a f a heyra meira fr lrisveinunum nsta hvldardag og nsta hvldardag kom mikill mgur til a hla lrisveinanna. Hrna hefi veri frbrt tkifri fyrir lrisveinana a segja a nna vri komin nr hvldardagur og eir gtu hitt fyrsta degi vikunnar en eir ekkert annig.
 • Postulasagan 16:13 - Hrna er hvldardagur og lrisveinarnir leita a sta sem er heppilegur fyrir bnastund.
 • Postulasagan 17:2 - Hrna er sagt fr v a Pll fr kirkju hvldardegi eins og hans vegna var. egar eitthva manns vani er a eitthva sem maur gerir alltaf svo augljslega var Pll enn a halda hvldardaginn.
 • Postulasagan 18:4 - Aftur um a Pll fr alla hvldardaga og talai vi bi grikki og gyinga.

Fririk . Schram
Hann hvarf r kirkjunni egar tengslin vi gyingdmin slitnuu ( t.d. egar Pll htti a skja samkundur eirra og enn frekar eftir eyingu Jessalem ri 70 )

Okkar aal heimild um Pl kemur fr Postulasgunni og ar kemur oft fram a Pll hlt hvldardaginn og einnig a a var hans venja svo g veit ekki hvaa heimildir Fririk hefur fyrir v a Pll hafi htt a halda hvldardaginn.

Fririk . Schram
Eitt er vst : frhvarf fr sabbatshelginni og upptaka sunnudagsins - Drottinsdagsins - sem helgidags var a frumkvi postulanna.

a er ekki a finna eitt vers Biblunni sem segir a sunnudagurinn er nna nr hvldardagur ea s dagur sem okkur ber a koma saman. Ef a Fririk veit um slkt vers gefur hann a ekki upp essu riti.

Fririk . Schram
Kirkjufeurnir ( rithfundar og forystumenn innan kirkjunnar eftir postulatmann ) hafa skili eftir sig miklar heimildir um helgi hins fyrsta dags vikunnar og kalla hann Drottinsdaginn, daginn sem hinir kristnu koma saman til helgihalds og mltar Drottins.

a er mjg forvitnilegt a skoa essa sgu. Vi sjum a helgi hald fyrsta dags vikunnar kemur sm saman inn kirkjuna anga til avar hreinlega banna me lgum a halda sjunda daginn. Hrna m lesa um helgi halds sjunda dagsins mannkynssgunni, sj: http://www.sabbathtruth.com/history/sabbath_history2.asp

Fririk . Schram
Hann er fyrsti dagur skpunnar og dagur upprisu Drottins Jes, sem gefur honum srstu yfir alla ara daga, - a hefur kirkja Hans alltaf sagt.

a hefur lka margt merkilegt gerst mivikudgum en hvaa mli skiptir a? Mli er einfalt, Gu geri sjundadaginn heilagan en ekki fyrsta dag vikunnar og Hann biur okkur um a vanhelga hann ekki. Hebreabrfi orar etta vel:

Hebreabrfi 4
10
v a s, sem gengur inn til hvldar hans, fr hvld fr verkum snum, eins og Gu hvldist eftir sn verk.
11Kostum v kapps um a ganga inn til essarar hvldar, til ess a enginn hlnist eins og eir og falli.


A fremja glp til a sna fram sakleysi sitt?

etta er auvita alveg murleg staa sem arna er komin upp. Maur getur varla mynda sr hva etta flk er a ganga gegnum, vitandi a kannski mun a deyja ef etta fer illa.

En hve gfulegt er a a fremja glp til a sna fram sakleysi sitt? Kannski er hgt a bja eim a lta allar krur hendur eim falla, nema etta sem eir eru a gera nna...

etta er svo steikt a manni langar a hlgja en a er alls ekki vieigandi akkrat nna. egar etta er bi er kannski hgt a horfa til baka og sj spaugilegu hliina essu; .e.a.s. ef enginn meiist essu.

tli hinn venjulegi guleysingi prfi a bija svona kringumstum?


mbl.is Hta a myra gsla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auveldara er lfalda a fara gegnum nlarauga

needlecamel.jpgEn aumanni a komast inn Gus rki. etta sagi Kristur egar rkur maur spuri Hann hva hann tti a gera til a last eilft lf. Hrna m lesa essa frsgn:

Marksarguspjall 10
17egar hann var a leggja af sta, kom maur hlaupandi, fll kn fyrir honum og spuri hann: "Gi meistari, hva g a gjra til ess a last eilft lf?"
18
Jess sagi vi hann: "Hv kallar mig gan? Enginn er gur nema Gu einn.
19 kannt boorin: , skalt ekki mor fremja, skalt ekki drgja hr, skalt ekki stela, skalt ekki bera ljgvitni, skalt ekki pretta, heira fur inn og mur."`
20Hinn svarai honum: "Meistari, alls essa hef g gtt fr sku."
21Jess horfi hann me st og sagi vi hann: "Eins er r vant. Far , sel allt, sem tt, og gef ftkum, og munt fjrsj eiga himni. Kom san, og fylg mr."
22En hann var dapur bragi vi essi or og fr burt hryggur, enda tti hann miklar eignir.
23 leit Jess kring og sagi vi lrisveina sna: "Hve torvelt verur eim, sem auinn hafa, a ganga inn Gus rki."
24Lrisveinunum br mjg vi or Jes, en hann sagi aftur vi : "Brn, hve torvelt er a komast inn Gus rki.
25Auveldara er lfalda a fara gegnum nlarauga en aumanni a komast inn Gus rki."
26En eir uru steini lostnir og sgu sn milli: "Hver getur ori hlpinn?"
27Jess horfi og sagi: "Fyrir mnnum eru engin r til essa, en fyrir Gui. Gu megnar allt."

Minn skilningur v hva Jes var a meina arna er a eir sem eru rkir eiga a httu a treysta au sinn og elska peningana meira en rki Gus. arna st einhver frammi fyrir v a frna aui fyrir a f a vera lrisveinn Krists og hann hafnai tilboi Krists vegna ess a hans st peningum var honum meira viri. Varandi nlarauga skil g a einfaldlega annig a aeins Gu getur hleypt einhverjum inn Hans rki; llum rum er a mgulegt, jafn mglegt og fyrir lfalda a fara gegnum nlarauga.

a vri gaman a f a vita hvort a presturinn veri jafn ekktur fyrir a styrkja g mlefni og fair hans.


mbl.is Prestur moldrkur kjlfar DNA-prfs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mofi vill miljara

a er eins og a er komin kreik n rtt sem snst um a heimta peninga fyrir a bara a vera til. Fyrir mitt leiti skuldar Bjarni rmannsson slandi gfurlegar fjrhir en hann er svo silaus a tlar a heimta meira en hann hefur egar teki! Mr blskrar og allt einu eru opinberar hingar sjlfsg refsing samt v a taka allt sem vikomandi ykist eiga.

Bjarni vill 130 miljnir en getur ekki komi me rk fyrir henni svo g s ekki betur en g get komi me betri krfu me betri rkum. g vil miljara og rkin eru nokku einfld; mig langar miljara.

g mun lklegast samt ekki senda inn krfu, srstaklega ar sem g vildi sj trlega marga af eim sem eru a gera essar krfur... hdda!

g velti stundum fyrir mr hva verur eiginlega eftir af essu landi okkar egar hrgammarnir eru bnir a f ngju sna.


mbl.is Bjarni vill 130 milljnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Bloggvinir

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Ellen White
 • James and Ellen White
 • Trinity-3
 • trinity diagram
 • russia_ss1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 0
 • Sl. slarhring: 12
 • Sl. viku: 273
 • Fr upphafi: 779217

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband