Á ríkið að skipa fyrirtækjum fyrir hvernig þau reka sinn rekstur?

Ég er svo sannarlega hlynntur styttri vinnuviku. Mér finnst eins og núverandi fyrirkomulag er fyrir hendi þá á fólk almennt erfitt með að endurmennta sig eða vinna í sínum eigin verkefnum. Þegar maður vinnur átta tíma á dag, fimm daga vikunnar þá hefur maður ekki orku í mikið meira. En þótt ég sé hlynntur styttri vinnuviku þá er ég ekki hlynntur því að ríkið skipi fyrirtækjum fyrir varðandi þeirra rekstur. Ekki bara að ef ég ætti fyrirtæki þá tel ég að ég sé sá sem viti best hvernig ætti að reka fyrirtækið þá finnst mér þegar ríkið er að skipa fyrirtækjum fyrir þá er það eins og að búa í fangelsi. Ef þú vilt ráða hvernig þú lifir lífinu ( án þess auðvitað að skaða aðra ) þá ætti það að vera prinsip hjá þér að vera á móti ríkisafskiptum eins og hægt er.

Sögulega séð þá höfum við séð hvað gerist þegar ríkið skiptir sér af fyrirtækjum. Stórfurðulegt að þó að fólk vanalega hefur lítið sem ekkert traust á pólitíkusum þá er það alltaf tilbúið að gefa upp frelsi fyrir reglur frá þessum sömu pólitíkusum.

 


mbl.is Píratar vilja stytta vinnuvikuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2018

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802759

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband