Billy Graham fór ekki til himna

Billy Graham er eins og spámaðurinn Daníel í Gamla Testamentinu, hann sefur í dufti jarðar til efsta dags.  Svo að er mín trú að Billy Graham muni fara til himna en það gerist ekki þegar við deyjum heldur gerist við upprisuna. Miðað við það sem ég hef heyrt frá Billy Graham þá var hann einlægur maður Guðs og mun erfa eilíft líf þegar að því kemur. Þrátt fyrir það sem margir halda að aðeins þeir sem eru þeim sammála munu erfa eilíft líf þá er það að mínu mati kolrangt. Fólk sem fylgir í einlægni því ljósi sem það hefur uppgvötað eða gefið er það fólk sem Guð mun kalla fólk eftir Hans hjarta. 

Hérna er stutt myndband sem útskýrir hvað Biblían segir um hvað gerist þegar við deyjum.

 


mbl.is Billy Graham látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2018

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband