Hvað sagði Trump um Svíðþjóð?

Ég man ekki nákvæmlega hvað það var en mikið var gert grín að því að láta sem svo að það væru einhver vandamál í Svíþjóð.  Það hafa fleiri komið fram og bent á þessi vandamál en hingað til hafa hinar almenni fjölmiðlar látið eins og það sé ekkert að. Enn frekar hafa þeir látið sem svo að ef ske kynni að það væru einhver vandamál í Svíþjóð þá væri það ekki innflytjendum að kenna. Eigum við virkilega að trúa því að þetta friðsæla fólk hafi skyndilega orðið ofbeldisfullt? Hvaða heilvita maður kaupir slíka vitleysu?  Hérna er ekki um að ræða eitthvert hatur á útlendingum, þetta er einfaldlega að gera sér grein fyrir því að þegar kemur að því að fá nýtt fólk til landsins þá þarf að gefa því tækifæri og tíma til að aðlagast. Ef að fólkið vill ekki aðlagast; ef það kemur úr menningarheim þar sem okkar gildi um tjáningarfrelsi, trúfrelsi og lýðræði er ekki til staðar og það sjálft hreinlega á móti þessum gildum þá er það ávísun á erfiðleika.

Kannski er smá von að núna verði hægt að tala um þessi mál án þess að vera úthrópaður rasisti. Frekar veik von viðurkenni ég; góða fólkið er örugglega þegar á leiðinni heim til mín með bálköstinn tilbúinn.


mbl.is Sænski herinn gegn glæpagengjum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2018

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband